Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti
PressanÁ síðustu sex árum hafa dönsk skattyfirvöld innheimt sem svarar til um 6,5 milljörðum íslenskra króna í gjöld af sælgæti sem var flutt ólöglega til Danmerkur og selt þar í landi. Skatturinn hefur verið með markvissar aðgerðir í þessum efnum og heimsótt verslanir og söluturna þar sem talin var hætta á að sælgæti, sem tilskilin gjöld hefðu Lesa meira
Óvænt vandræði við nýjan reiðhjólastíg – Ítrekað kynsvall
PressanHópur fjallahjólafólks hefur að undanförnu glímt við sérstakt vandamál við nýjan hjólastíg, sem hjólafólk lagði, í Staurby skógi nærri Middelfart á Fjóni í Danmörku. Svæðið, þar sem hjólastígurinn liggur, er greinilega vinsælt til kynlífsiðkunar og hefur það ekki farið fram hjá hjólafólki. TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að það séu karlmenn sem noti svæði í skóginum til að Lesa meira
Danska ríkisstjórnin kynnti áætlun um afléttingu sóttvarnaaðgerða
PressanDanska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, tryggði sér í gær stuðning meirihluta þingheims við áætlun um afléttingu sóttvarnaaðgerða. Allir þingflokkar, nema þingflokkur Nye Borgerlige, standa á bak við samkomulagið. Megininntakið í áætluninni að búið verði að aflétta nánast öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu allra fimmtíu ára og eldri verður lokið. Þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra, kynnti samkomulagið Lesa meira
Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi
PressanMargir Danir eru hneykslaðir á lögreglumönnum og öðru starfsfólki lögreglustöðvanna Station Syd í Gentofte og Station Nord í Helsingør eftir að upp komst að starfsfólkið hafði haldið einkasamkvæmi og þar með brotið gegn fjöldatakmörkunum sem kveðið er á um í sóttvarnarreglum. Ekki nóg með að samkvæmi hafi verið haldið, heldur hafa um 20 greinst smitaðir af kórónuveirunni í kjölfarið. Þessu til viðbótar hafa tugir verið sendir í sóttkví. Lesa meira
Danskir stjórnmálamenn vilja gera eins og Íslendingar hvað varðar sendiherrastöður – Embættismenn vara við því
EyjanÍ síðustu viku tilkynnti ríkisstjórn jafnaðarmanna í Danmörku að Kristian Jenssen, fyrrum varaformaður erkifjendanna í Venstre, hefði verið útnefndur sem sérstakur fulltrúi ríkisstjórnarinnar í baráttunni fyrir að Danmörk fái sæti í öryggisráði SÞ. Margir danskir stjórnmálamenn vilja halda áfram á sömu braut og koma stjórnmálamönnum í sendiherrastöður en embættismenn vara sterklega við slíku. Það hefur lengi tíðkast Lesa meira
Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“
PressanÍ febrúar var hringt frá leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, PET, í Anders Storgaard, 27 ára stjórnarmann í ungliðasamtökum danskra íhaldsmanna. Segja má að símtalið hafi breytt lífi hans. Hringt var í Anders af því að hann var meðal þeirra Dana sem aðstoðuðu Ted Hui við að sleppa frá Hong Kong. Hui var þingmaður og baráttumaður fyrir lýðræði og því þyrnir í augum kínverska kommúnistaflokksins. Hann Lesa meira
Danir stefna á að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu 50 ára og eldri verður lokið
EyjanFormenn dönsku stjórnmálaflokkanna mættu í hringborðsumræður sjónvarpsstöðvarinnar TV2 í gærkvöldi í tilefni af því að ár var þá liðið frá því að Mette Frederiksen, forsætisráðherra, ávarpaði þjóðina og tilkynnti að gripið yrði til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Má segja að í kjölfarið hafi dönsku samfélagi nánast verið lokað. Síðan þá hafa aðgerðirnar verið mildaðar og hertar á víxl, allt eftir Lesa meira
Tímamót í dönskum fjölmiðlum – Starfsfólk í kynlífsiðnaðinum er ósátt
PressanStórtíðindi bárust í gær frá danska dagblaðinu Ekstra Bladet. Tilkynnt var að Poul Madsen, aðalritstjóri, myndi láta af störfum eftir 14 ár í starfi. Einnig var tilkynnt að blaðið muni hætta að birta svokallaðar „nuddauglýsingar“ og hefur það vakið mikla óánægju meðal margra sem starfa í kynlífsiðnaðinum. „Nuddauglýsingarnar“ eru ekkert annað en auglýsingar frá konum og körlum sem selja Lesa meira
Danska lögreglan fann 440 kíló af hassi
PressanLögreglan á sunnanverðu Sjálandi og Lálandi og Falstri lagði á þriðjudaginn hald á 440 kíló af hassi og 1,1 milljón danskra króna í reiðufé í umfangsmikilli aðgerð í Nakskov. Sex voru handteknir vegna málsins. „Miðað við það sem fram kom í fyrstu yfirheyrslum og í rannsóknaraðgerðum okkar teljum við að hér sé um skipulagða glæpastarfsemi að Lesa meira
Hart tekist á um breyttar sóttvarnaaðgerðir í Danmörku – Segir stjórnarandstöðuna ekki taka faraldurinn alvarlega
EyjanÍ gær boðaði danska ríkisstjórnin fulltrúa allra þingflokkana á fund þar sem hugsanlegar tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum voru ræddar. Sérfræðingahópur ríkisstjórnarinnar hefur að undanförnu reiknað út afleiðingar þess að slaka á ákveðnum þáttum sóttvarnaaðgerðanna sem eru ansi víðtækar núna. Fundurinn fór þó fljótt í annan farveg en stefnt var að því að fulltrúar hægri flokkanna, svokölluð Lesa meira