fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Danmörk

Þetta eru ástæðurnar fyrir að Danir hætta að nota bóluefni AstraZeneca

Þetta eru ástæðurnar fyrir að Danir hætta að nota bóluefni AstraZeneca

Pressan
15.04.2021

„Það er erfið ákvörðun að halda áfram án bóluefnis,“ sagði Søren Brostrøm, forstjóri Sundhedsstyrelsen í Danmörku, á fréttamannafundi í gær um þá ákvörðun Sundhedsstyrelsen að hætta notkun bóluefnisins frá AstraZeneca gegn COVID-19 með öllu. Embætti hans má líkja við embætti landlæknis hér á landi, hann er æðsti embættismaður landsins á sviði heilbrigðismála. Hlé var gert Lesa meira

Stóri bólusetningardagurinn í Danmörku – Ætla að bólusetja 100.000 manns í dag

Stóri bólusetningardagurinn í Danmörku – Ætla að bólusetja 100.000 manns í dag

Pressan
12.04.2021

Segja má að dagurinn í dag sé stóri bólusetningardagurinn í Danmörku. Ætlunin er að bólusetja 100.000 manns gegn kórónuveirunni í dag. Um er að ræða lokaæfingu til að kanna hvort heilbrigðiskerfið ráði við að bólusetja svona marga á einum degi en síðasta haust tilkynnti ríkisstjórnin að kerfið eigi að ráða við að bólusetja svona marga Lesa meira

Stjórnvöld í Rúanda jákvæð í garð þess að hýsa hælisleitendur fyrir dönsk stjórnvöld

Stjórnvöld í Rúanda jákvæð í garð þess að hýsa hælisleitendur fyrir dönsk stjórnvöld

Pressan
10.04.2021

Stjórnvöld í Rúanda hafa lýst sig jákvæð í garð þess að hýsa miðstöð fyrir fólk sem sækir um hæli í Danmörku. Löndin eiga nú þegar í samstarfi á sviði flóttamannamála. Hugmyndin er að fólk, sem sækir um hæli í Danmörku, verði flutt til Rúanda og bíði þar í móttökumiðstöð á meðan mál þeirra fá afgreiðslu Lesa meira

Fékk Porsche lánaðan til að sækja pítsu – Fær hann líklegast ekki lánaðan aftur

Fékk Porsche lánaðan til að sækja pítsu – Fær hann líklegast ekki lánaðan aftur

Pressan
09.04.2021

Á miðvikudaginn var ökumaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur á hraðbraut á Sjálandi í Danmörku. Hraði bifreiðarinnar, sem hann ók, mældist 210 km/klst. Þar sem um svo mikinn hraða er að ræða flokkast aksturinn sem „brjálæðisakstur“ og þar með hefur lögreglan heimild til að leggja hald á ökutækið sem notað var við aksturinn og það Lesa meira

Varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins

Varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins

Pressan
09.04.2021

Leyniþjónusta dönsku lögreglunnar, PET, varar við uppgangi öfgahægrimanna í skjóli heimsfaraldursins í nýju hættumati hvað varðar hryðjuverk og aðrar ógnir er kunna að steðja að Danmörku. Samsæriskenningar og innræting öfgahyggju hjá fólki sem er jafnvel reiðubúið til að beita ofbeldi er nú meðal þeirra þátta sem PET varar við hættunni af. Í hættumatinu kemur fram að andstaða við Lesa meira

Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni

Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni

Fréttir
04.04.2021

Fyrir um einum og hálfum áratug skellti Sigmundur Ernir Rúnarsson, sjónvarpsstjóri Hringbrautar, sér í á tónleika með ensku stórsveitinni Procol Harum í Danmörku. Þeir fóru fram á miðju Sjálandi, suðvestur af Hróarskeldu. Sigmundur skýrir frá þessu í grein í Fréttablaðinu sem ber heitið „Íslenskur sóðaskapur“. Hann rifjar upp að tónleikagestir hafi streymt á svæðið og að hann minnist Lesa meira

Bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar herja á Fjóni

Bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar herja á Fjóni

Pressan
29.03.2021

Dönsk yfirvöld leggja nú allt í sölurnar til að stöðva útbreiðslu bráðsmitandi afbrigða af kórónuveirunni á Fjóni. Þar hafa 14 tilfelli bráðsmitandi afbrigða veirunnar greinst um helgina. Ekki liggur enn fyrir hvort um suður-afríska eða brasilíska afbrigðið er að ræða. Nú er unnið að því að rekja smitkeðjurnar og íbúar eru hvattir til að mæta Lesa meira

Danskur raðmorðingi dæmdur í ævilangt fangelsi

Danskur raðmorðingi dæmdur í ævilangt fangelsi

Pressan
29.03.2021

Eystri-Landsréttur í Danmörku dæmdi á föstudaginn James Schmidt, 28 ára, í ævilangt fangelsi fyrir að hafa myrt þrjá ellilífeyrisþega. Í undirrétti var hann sýknaður af einu morði en Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Fórnarlömbin voru 80, 81 og 82 ára og bjuggu í sama húsinu. Schmidt hafði aðgang að sameigninni því hann bjó hjá móður sinni í sama Lesa meira

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Pressan
28.03.2021

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári hvað varðar skil á endurvinnanlegum umbúðum. Þeir skiluðu þá 300 milljónum fleiri umbúðum en árið 2019. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að sögn Dansk Retursystem sem rekur endurvinnslukerfið. Þessar ástæður eru heimsfaraldur kórónuveirunnar sem neyddi fólk til að vera meira heima og kom í veg fyrir að Danir gætu Lesa meira

Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti

Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti

Pressan
26.03.2021

Á síðustu sex árum hafa dönsk skattyfirvöld innheimt sem svarar til um 6,5 milljörðum íslenskra króna í gjöld af sælgæti sem var flutt ólöglega til Danmerkur og selt þar í landi. Skatturinn hefur verið með markvissar aðgerðir í þessum efnum og heimsótt verslanir og söluturna þar sem talin var hætta á að sælgæti, sem tilskilin gjöld hefðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af