Heldurðu að þú þjáist af streitu? – Þetta eru einkennin
FréttirStreita er eitthvað sem mikið hefur verið rætt og ritað um undanfarin ár víða um heim. Það getur ýmislegt orsakað streitu og hún getur haft áhrif á líkamlega og andlega heilsu þess vegna er svo mikilvægt að vera vakandi fyrir einkennum hennar. Í nýlegri umfjöllun Danska ríkisútvarpsins, DR, voru einkenni streitu og áhrif þeirra einmitt Lesa meira
Tvöfalt barnsrán á nýársnótt í Danmörku
FréttirDanska ríkisútvarpið greindi frá því fyrir stuttu að lögreglan á Suður-Jótlandi lýsti eftir vitnum að alvarlegum atburðum sem áttu sér stað í bænum Gråsten í nótt. Hópur manna réðst á 49 ára gamlan mann í kringum miðnætti og beitti hann ofbeldi. Tvö börn mannsins sem voru í fylgd með honum voru þvinguð upp í bíl Lesa meira
Exmon Software selt til Danmerkur
EyjanDanska hugbúnaðarfyrirtækið TimeXtender hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Exmon Software. Kaupverðið er trúnaðarmál. Exmon Software var stofnað sem dótturfélag ráðgjafarfyrirtækisins Expectus árið en hefur verið rekið í aðskildu eignarhaldi undanfarin tvö ár. Hjá félaginu starfa 14 sérfræðingar í hugbúnaðarþróun og -sölu. Aðalsöluvara fyrirtækisins er hugbúnaðarlausnin Exmon sem er leiðandi lausn í gagnagæðum og gagnaumsjón. Viðskiptavinir nýta Exmon til að finna villur og frávik í tölvukerfum og daglegum ferlum, Lesa meira
Handtekinn eftir að hafa lent í reiðhjólaslysi – Lést stuttu síðar
PressanSíðastliðna nótt lést 46 ára gamall karlmaður, í Esbjerg í Danmörku, af völdum áverka sem hann hlaut í kjölfar reiðhjólaslyss. Samkvæmt upplýsingum frá vitnum og lögreglunni á svæðinu var maðurinn að hjóla á rafhjóli, síðdegis í gær. Þegar hann hjólaði yfir gangstéttarbrún vildi ekki betur til en svo að framdekkið losnaði af hjólinu. Maðurinn missti Lesa meira
Knúsaði hafmeyjuna og gaf nebbakoss – Gáttaðir áhorfendur bauluðu
FréttirMyndband af konu sem knúsar styttuna af litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn hefur vakið töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Konan uppskar baul frá nærstöddum vegna uppátækisins. Meðal annars er greint er frá þessu í bandaríska listavefmiðlinum Hyperallergic og breska dagblaðinu The Mirror. Á myndbandinu, sem var tekið á laugardag, sést ung kona sitja á steininum við styttuna frægu, sem er eitt Lesa meira
Eldri maður lét ekki innbrotsþjóf hræða sig
PressanEkstra Bladet í Danmörku sagði fyrr í dag frá máli sem upp kom þar í landi í gær, mánudag. Karlmaður á níræðisaldri sat í mestu makindum, um hádegisbilið, í sófa í stofunni á heimili sínu sem er um þrjá kílómetra fyrir norðan þorpið Flauenskjold á Norður-Jótlandi. Skyndilega birtist maður á stofugólfinu sem húsráðandinn hafði aldrei Lesa meira
Morðið á Emilie Meng – Þetta eru mistökin sem lögreglan gerði
PressanÞað var aðfaranótt 10. júlí 2016 sem Emilie Meng, 17 ára, sást síðast á lífi. Hún hafði verið úti að skemmta sér í Slagelse í Danmörku með vinkonum sínum. Þær tóku lest heim til Korsør og komu þangað um klukkan 4. Vinkonur hennar fóru með leigubíl en Emilie ætlaði að ganga heim. Eftir það sást Lesa meira
Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?
FréttirFulltrúar danskra stjórnvalda hafa átt í viðræðum við þýska fyrirtækið Flensburger Fahrzeugbau Gesellschaft (FFG) í Flensborg. Fyrirtækið er í Flensborg, sem er við landamæri Þýskalands og Danmerkur, og framleiðir herbíla og annast viðhald og uppfærslu á herbílum og skriðdrekum. Jótlandspósturinn hefur eftir Thorsten Peter, sölustjóra FFG, að fulltrúar danskra stjórnvalda hafi rætt við fyrirtækið um hugsanleg kaup á Leopard-skriðdrekum Lesa meira
Danir og Svíar senda Úkraínu þungavopn
FréttirSvíar hyggjast láta Úkraínumenn fá brynvarin ökutæki og vopn sem eru sérhönnuð til að nota gegn skriðdrekum. Ulf Kristersson, forsætisráðherra, skýrði frá þessu á fréttamannafundi í gær og sagði að ríkisstjórnin hefði ákveðið að veita Úkraínu viðbótarstuðning. Meðal þess sem Svíar ætla að senda til Úkraínu er Archer stórskotaliðskerfi. Þetta er sjálfstýrð fallbyssa sem dregur allt að Lesa meira
Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður
PressanÁrið 2022 markaði tímamót í danskri bankasögu. Ástæðan er að ekki eitt einasta bankarán var framið í landinu allt árið en það hefur aldrei áður gerst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökum fjármálafyrirtækja. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Steen Lund Olsen, varaformaður samtakanna, sagði að þetta væri frábært því það reyni mjög mikið á bankastarfsmenn þegar Lesa meira