Fundu líkamsleifar Eddie í tveimur olíutunnum – Tveir Svíar ákærðir fyrir morð
PressanNú standa yfir réttarhöld í Danmörku yfir tveimur Svíum sem eru ákærðir fyrir að hafa myrt hinn 39 ára gamla Eddie Karl-Johan Christensen í maí á síðasta ári. Lögreglan telur að hann hafi verið skotinn og brenndur á báli á sveitabýli norðan við Frederikshavn á Jótlandi. Svíarnir neita sök. Annar þeirra, 46 ára, viðurkennir að hafa umgengist lík á ósæmilegan hátt. Lesa meira
Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust
PressanSamkvæmt nýjum leiðbeiningum frá danska landlæknisembættinu er ráðlegt að bólusetja börn á aldrinum tveggja til sex ára gegn inflúensu í haust. Segir embættið að ef öll þau 300.000 börn sem eru á þessum aldri verði bólusett þá muni heildarfjöldi inflúensutilfella í vetur verða helmingi minni en ella. „Aðalástæðan fyrir þessum nýju ráðleggingum okkar er að Lesa meira
Ömurleg aðkoma að sumarhúsinu – „Hér missti einhver meydóminn“
Pressan„Þetta var svo ógeðslegt, ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Edel Cecilie Handeland í samtali við BT um þá sjón sem mætti henni og fjölskyldu hennar þegar þau komu í sumarhús sem þau höfðu leigt í Marielyst á Falstri í Danmörku í sumar. Þau leigðu sumarhúsið í gegnum leigumiðlunina Novasol og greiddu sem nemur um 250.000 íslenskum krónum fyrir vikuleigu Lesa meira
Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni
PressanÞann 10. júlí 2016 hvarf hin 17 ára Emilie Meng þegar hún var á heimleið eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinkonum sínum. Hún kvaddi vinkonur sínar á lestarstöðinni í Korsør á Sjálandi í Danmörku um klukkan 4 að nóttu og ætlaði að ganga heim. Lík hennar fannst á aðfangadag þetta sama ár af manni sem var Lesa meira
Nýtt kórónuveiruafbrigði fannst í Danmörku – Hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið
PressanNýtt afbrigði af kórónuveirunni, kallað AY.3 eða B.1621, hefur fundist í Danmörku. Þetta er undirafbrigði af Deltaafbrigðinu og er talið að það sé hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið sem er meira smitandi en önnur þekkt afbrigði. Berlingske skýrir frá þessu og segir að sjö tilfelli með þessu nýja afbrigði hafi fundist. Afbrigðið kom fyrst fram á sjónarsviðið í Kólumbíu. Lesa meira
Danir fá þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni
PressanMagnus Heunicke, heilbrigðisráðherra Danmerkur, tilkynnti á mánudaginn að Dönum verði boðinn þriðji skammturinn af bóluefni gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Ekki liggur fyrir hvenær byrjað verður að gefa þriðja skammtinn, svokallaðan örvunarskammt, en á næstu dögum á að ljúka við að bólusetja alla þá sem vilja á annað borð láta bólusetja sig. Þeim sem snýst síðar Lesa meira
Ákært vegna morðsins á Freyju – Krefst þyngstu mögulegu refsingar og sviptingu erfðaréttar
FréttirFreyja Egilsdóttir var myrt á hrottalegan hátt á heimili sínu í Malling á Jótlandi í Danmörku þann 29. janúar síðastliðinn. Fyrrum sambýlismaður hennar, Flemming Mogensen, tilkynnti lögreglunni um hvarf hennar þann 2. febrúar. Hann sagði að Freyja hefði ekki skilað sér heim eftir kvöldvakt á hjúkrunarheimilinu sem hún starfaði á. Grunur lögreglunnar beindist strax að Flemming og var Lesa meira
Neitar bólusettu fólki um gistingu – „Ég þekki fólk sem finnur fyrir aukaverkunum við að vera of nálægt bólusettu fólki“
Pressan„Ég þekki fólk sem finnur fyrir aukaverkunum við að vera of nálægt bólusettu fólki,“ segir Mianne Søndergaard sem rekur lítinn gististað á Suður-Jótlandi í Danmörku. Hún meinar bólusettu fólki að gista hjá sér. JydskeVestkysten skýrði frá þessu nýlega. Í samtali við BT sagðist hún meina bólusettu fólki að gista á gistiheimilinu þar sem hún væri sjálf slæm til heilsunnar og það Lesa meira
Sífellt fleiri dönsk börn smitast af kórónuveirunni
PressanDeltaafbrigði kórónuveirunnar veldur því að börn smitast auðveldar en áður og merki þess sjást í nýjustu tölum danskra heilbrigðisyfirvalda yfir smit í Danmörku. Nú eru börn og ungmenni, yngri en 19 ára, um 41% smitaðra. Ekstra Bladet hefur eftir Viggo Andreasen, lektor í stærðfræðilegri faraldsfræði við Hróarskelduháskóla, að þetta sé vegna Deltaafbrigðisins sem sé mun Lesa meira
Ákærður fyrir morðið á Freyju Egilsdóttur
FréttirDanskir saksóknarar hafa gefið út ákæru á hendur Flemming Mogensen fyrir að hafa myrt Freyju Egilsdóttur Mogensen þann 29. janúar í ár í Malling á Jótlandi. Flemming er ákærður fyrir að hafa kyrkt Freyju og að hafa síðan hlutað lík hennar í sundur og reynt að fela líkamshlutana í húsi hennar og garði. Þetta var ekki í fyrsta sinn Lesa meira