fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Danmörk

Ný rannsókn – Deltaafbrigðið eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögn um 200% hjá óbólusettum

Ný rannsókn – Deltaafbrigðið eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögn um 200% hjá óbólusettum

Pressan
10.09.2021

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar danskrar rannsóknar þá eykur smit með Deltaafbrigði kórónuveirunnar líkurnar á því að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús um 200% hjá þeim sem eru ekki bólusettir. Það voru danska smitsjúkdómastofnunin, Statens Serum Institut, og Álaborgarháskóli sem stóðu að rannsókninni. Skýrt er frá henni á heimasíðu Statens Serum Institut. Fram kemur að líkurnar á að óbólusettir þurfi að Lesa meira

Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi

Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi

Pressan
10.09.2021

Fimmtudagsmorgun einn í september á síðasta ári var 44 ára kona myrt í Randers á Jótlandi í Danmörku. Hún var stungin margoft í höfuð, háls og víða í líkamann og var sonur hennar að verki. Sonurinn sem var 17 ára þegar þetta gerðist var ekki einn að verki samkvæmt því sem kemur fram í ákæru vegna málsins. Lesa meira

Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum

Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum

Pressan
09.09.2021

23 afganskir túlkar sem störfuðu fyrir Dani í Afganistan hafa fengið dvalarleyfi í Bretlandi. Þar til í júní greiddu Danir Bretum fyrir að taka á móti 23 túlkum sem störfuðu fyrir danska herinn í Afganistan. Berlingske skýrir frá þessu. Umsóknum 12 um vegabréfsáritun til Danmerkur hafði verið hafnað og 11 vildu komast til Bretlands frekar Lesa meira

Fundu líkamsleifar Eddie í tveimur olíutunnum – Tveir Svíar ákærðir fyrir morð

Fundu líkamsleifar Eddie í tveimur olíutunnum – Tveir Svíar ákærðir fyrir morð

Pressan
08.09.2021

Nú standa yfir réttarhöld í Danmörku yfir tveimur Svíum sem eru ákærðir fyrir að hafa myrt hinn 39 ára gamla Eddie Karl-Johan Christensen í maí á síðasta ári. Lögreglan telur að hann hafi verið skotinn og brenndur á báli á sveitabýli norðan við Frederikshavn á Jótlandi. Svíarnir neita sök. Annar þeirra, 46 ára, viðurkennir að hafa umgengist lík á ósæmilegan hátt. Lesa meira

Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust

Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust

Pressan
31.08.2021

Samkvæmt nýjum leiðbeiningum frá danska landlæknisembættinu er ráðlegt að bólusetja börn á aldrinum tveggja til sex ára gegn inflúensu í haust. Segir embættið að ef öll þau 300.000 börn sem eru á þessum aldri verði bólusett þá muni heildarfjöldi inflúensutilfella í vetur verða helmingi minni en ella. „Aðalástæðan fyrir þessum nýju ráðleggingum okkar er að Lesa meira

Ömurleg aðkoma að sumarhúsinu – „Hér missti einhver meydóminn“

Ömurleg aðkoma að sumarhúsinu – „Hér missti einhver meydóminn“

Pressan
30.08.2021

„Þetta var svo ógeðslegt, ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Edel Cecilie Handeland í samtali við BT um þá sjón sem mætti henni og fjölskyldu hennar þegar þau komu í sumarhús sem þau höfðu leigt í Marielyst á Falstri í Danmörku í sumar. Þau leigðu sumarhúsið í gegnum leigumiðlunina Novasol og greiddu sem nemur um 250.000 íslenskum krónum fyrir vikuleigu Lesa meira

Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni

Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni

Pressan
28.08.2021

Þann 10. júlí 2016 hvarf hin 17 ára Emilie Meng þegar hún var á heimleið eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinkonum sínum. Hún kvaddi vinkonur sínar á lestarstöðinni í Korsør á Sjálandi í Danmörku um klukkan 4 að nóttu og ætlaði að ganga heim. Lík hennar fannst á aðfangadag þetta sama ár af manni sem var Lesa meira

Nýtt kórónuveiruafbrigði fannst í Danmörku – Hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið

Nýtt kórónuveiruafbrigði fannst í Danmörku – Hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið

Pressan
26.08.2021

Nýtt afbrigði af kórónuveirunni, kallað AY.3 eða B.1621, hefur fundist í Danmörku. Þetta er undirafbrigði af Deltaafbrigðinu og er talið að það sé hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið sem er meira smitandi en önnur þekkt afbrigði. Berlingske skýrir frá þessu og segir að sjö tilfelli með þessu nýja afbrigði hafi fundist. Afbrigðið kom fyrst fram á sjónarsviðið í Kólumbíu. Lesa meira

Danir fá þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Danir fá þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
25.08.2021

Magnus Heunicke, heilbrigðisráðherra Danmerkur, tilkynnti á mánudaginn að Dönum verði boðinn þriðji skammturinn af bóluefni gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Ekki liggur fyrir hvenær byrjað verður að gefa þriðja skammtinn, svokallaðan örvunarskammt, en á næstu dögum á að ljúka við að bólusetja alla þá sem vilja á annað borð láta bólusetja sig. Þeim sem snýst síðar Lesa meira

Ákært vegna morðsins á Freyju – Krefst þyngstu mögulegu refsingar og sviptingu erfðaréttar

Ákært vegna morðsins á Freyju – Krefst þyngstu mögulegu refsingar og sviptingu erfðaréttar

Fréttir
25.08.2021

Freyja Egilsdóttir var myrt á hrottalegan hátt á heimili sínu í Malling á Jótlandi í Danmörku þann 29. janúar síðastliðinn. Fyrrum sambýlismaður hennar, Flemming Mogensen, tilkynnti lögreglunni um hvarf hennar þann 2. febrúar. Hann sagði að Freyja hefði ekki skilað sér heim eftir kvöldvakt á hjúkrunarheimilinu sem hún starfaði á. Grunur lögreglunnar beindist strax að Flemming og var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af