fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Danmörk

Danskir vísindamenn gera tilraunir með nýja meðferð við COVID-19

Danskir vísindamenn gera tilraunir með nýja meðferð við COVID-19

Pressan
13.10.2021

Nú eru að hefjast klínískar tilraunir á fólki með nýja meðferð við COVID-19. Það eru danskir vísindamenn sem hafa þróað aðferðina en í henni felst að sjúklingar anda að sér mildri sýrulausn sem hjálpar ónæmiskerfinu að berjast við sýkingar í öndunarveginum. „Þetta er meðferð sem gengur út á að maður nánast sótthreinsar öndunarveginn, svona eins og þegar Lesa meira

Vísindamenn afturkalla umdeilda rannsókn eftir mistök

Vísindamenn afturkalla umdeilda rannsókn eftir mistök

Pressan
08.10.2021

Nýlega birtu vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla rannsókn þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að danska lögreglan beiti minnihlutahópa misrétti. En nú hafa vísindamennirnir neyðst til að draga rannsóknina til baka en hún hafði vakið upp miklar og heitar umræður í Danmörku. Í fréttatilkynningu frá Kaupmannahafnarháskóla kemur fram að rannsóknin hafi verið dregin til baka vegna Lesa meira

Skiptar skoðanir um komu 3 kvenna og 14 barna til Danmerkur í nótt

Skiptar skoðanir um komu 3 kvenna og 14 barna til Danmerkur í nótt

Pressan
07.10.2021

Um klukkan þrjú í nótt lenti Boeing 737 leiguflugvél á herflugvellinum Karup á Jótlandi. Um borð voru 3 danskar konur og 14 börn þeirra. Fólkið var að koma úr flóttamannabúðum í Sýrlandi. Skiptar skoðanir eru í Danmörku um heimflutning mæðranna en flestir eru sammála um að flytja hafi átt börnin heim. Konurnar eru allar danskir ríkisborgarar en ekki Lesa meira

Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára

Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára

Pressan
29.09.2021

Peter Madsen, afplánar nú lífstíðarfangelsi í Danmörku fyrir morðið á sænsku blaðakonunni  Kim Wall í ágúst 2017 en hana myrti hann um borð í kafbát sínum, Nautilius. Fyrrum samfangi hans í Herstedvester fangelsinu segir að Madsen hafi sagt honum að hann hafi fleiri morð á samviskunni en morðið á Kim Wall. Þetta kemur fram í heimildarmyndinni „Nogen ved noget om Emilie Meng“ (Einhver veit eitthvað um Emilie Meng) sem Kanal 5 frumsýnir í kvöld. Í myndinni Lesa meira

Danir, Norðmenn og Svíar efla varnarsamstarf sitt

Danir, Norðmenn og Svíar efla varnarsamstarf sitt

Pressan
25.09.2021

Í gær skrifuðu varnarmálaráðherrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar undir viljayfirlýsingu um að styrkja varnarsamstarf ríkjanna enn frekar. Í því felst að fleiri sameiginlegar heræfingar verða haldnar og þau styrkja sameiginlegt eftirlit með svæðum sem skipta ríkin þrjú máli. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að með viljayfirlýsingunni þjappi ríkin sér enn frekar saman. Ástæðan er að þau Lesa meira

Sakleysislegu tómatadósirnar voru ekki svo sakleysislegar eftir allt saman

Sakleysislegu tómatadósirnar voru ekki svo sakleysislegar eftir allt saman

Pressan
24.09.2021

Spænska lögreglan handtók nýlega níu manns, sem tengjast þekktum skipulögðum glæpasamtökum, í Marbella. Margir hinna handteknu eru danskir ríkisborgarar að sögn 7 Dias Marbella. Ástæðan fyrir handtökunum er að upp komst um smygl á miklu magni af hassi. Hafði því verið komið fyrir í dósum sem áttu að innihalda niðursoðna tómata. Samtals var um 780 Lesa meira

Ungmenni setja nikótínpúða undir forhúðina, í endaþarminn eða í leggöngin – Fagfólk hefur áhyggjur

Ungmenni setja nikótínpúða undir forhúðina, í endaþarminn eða í leggöngin – Fagfólk hefur áhyggjur

Pressan
16.09.2021

Fagfólk hefur miklar áhyggjur af ungmennum sem nota nikótínpúða og það ekki eingöngu í munninn. Dæmi eru um að þau troði þeim undir forhúðina, í endaþarminn eða í leggöngin. Varla þarf að fjölyrða um hættuna sem getur stafað af þessu. Lengi hefur verið þekkt að ungmenni, og fullorðnir, noti nikótínpúða og troði þeim undir vörina en nú virðast margir Lesa meira

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Pressan
13.09.2021

Danir hafa náð athyglisverðum árangri í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar og mánuðum saman hefur þeim tekist að halda faraldrinum niðri. Tíðni smita sveiflast lítið og álagið á heilbrigðiskerfið er lítið. Vel hefur gengið að bólusetja þjóðina en rúmlega 73% hafa lokið bólusetningu. Danir eiga meira en nóg af bóluefnum til að fullnægja eigin þörf og Lesa meira

Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna

Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna

Pressan
10.09.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla sýna að um 85% af dönskum varphænum eru með sprungur í bringubeinum eða brotin bringubein því þær verpa svo stórum eggjum. Málið hefur vakið töluverða reiði í Danmörku og þykir mörgum sem dýravelferð sé látin sitja á hakanum. Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, vill að Rasmus Prehn, matvælaráðherra, grípi til aðgerða Lesa meira

Loksins! Eftir 548 daga hefur öllum sóttvarnaaðgerðum verið aflétt í Danmörku

Loksins! Eftir 548 daga hefur öllum sóttvarnaaðgerðum verið aflétt í Danmörku

Pressan
10.09.2021

Fyrir 548 dögum ávarpaði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu og er óhætt að segja að hún hafi verið alvarleg á svip þegar hún hóf mál sitt. Hún tilkynnti að nýr og hættulegur faraldur, heimsfaraldur kórónuveirunnar, væri skollin á og því þyrfti að grípa til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða til að verja mannslíf og heilbrigðiskerfið. Hún tilkynnti síðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af