Kórónuveirufaraldurinn er í sókn í Danmörku – Bæta við sýnatökugetuna
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar er í sókn í Danmörku þessa dagana en þar eru engar sóttvarnaaðgerðir í gildi. Í gær greindust tæplega 1.900 smit og hafa ekki verið svo mörg á einum degi mánuðum saman. Til að bregðast við þessu ákvað heilbrigðisráðuneytið í gær að auka sýnatökugetuna um 50%. Á þriðjudaginn voru tekin 93.000 sýni í landinu öllu en Lesa meira
Frystivörurnar í Álaborg reyndust ansi sérstakar
PressanFyrr í mánuðinum vöktu nokkur bretti með frystivörum athygli danskra tollvarða. Brettin komu til Grønlandshavnen í Álaborg. Samkvæmt farmskjölum var aðeins um venjulegar frystivörur að ræða á brettunum en skoðun tollvarða leiddi allt annað í ljós. Á brettunum hafði 7,7 milljónum danskra króna, í reiðufé, verið komið vel fyrir innan um frystivörurnar. Í tilkynningu frá tollgæslunni segir að Lesa meira
11 ára danskur drengur lést af völdum COVID-19
PressanÁ þriðjudag í síðustu viku lést 11 ára danskur drengur af völdum COVID-19. Hann greindist með kórónuveiruna tveimur dögum áður. Hann var ekki með neina alvarlega undirliggjandi sjúkdóma. Sundhedspolitisk Tidsskrift skýrði frá þessu í gær. Nordjyske segir að drengurinn hafi búið á norðanverðu Jótlandi. Að sögn dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar er þetta fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 í aldurshópnum 10 til 19 ára. Lesa meira
Sakar Kínverja um afskipti af kosningum í Danmörku – „Hið svokallaða tjáningarfrelsi“
EyjanÁ mánudaginn kærði Thomas Rohden, frambjóðandi Radikale Venstre til Regionrådet Hovedstaden (svæðisstjórn höfuðborgarsvæðisins sem er stjórnsýslueining sem fer með ýmis opinber mál) kínverska sendiráðið í Kaupmannahöfn til lögreglunnar fyrir að hafa fjarlægt kosningaauglýsingar hans sem hann hafði komið upp fyrir framan sendiráðið. Það sem fer svo fyrir brjóstið á Kínverjum er að á skiltunum segir: Lesa meira
Íslenskur frumkvöðull lætur að sér kveða á danska bjórmarkaðnum
FréttirKristján Sigurleifsson er búsettur í Sønderborg á eyjunni Als í Danmörku. Hann hefur búið þar síðan 2012 en þá var hann ráðinn til starfa hjá Sinfóníuhljómsveit Suður-Jótlands og leikur hann enn með henni. En Kristján hefur fleiri járn í eldinum en að leika með Sinfóníuhljómsveitinni því hann rekur eigið brugghús og framleiðir bjór undir vörumerkjum Harbour Mountain. Það má Lesa meira
Innflytjendur kostuðu danska ríkið 620 milljarða á einu ári
PressanÁrið 2018 nam kostnaður danska ríkisins vegna innflytjenda, og afkomenda þeirra, frá ríkjum utan Vesturlanda 31 milljarði danskra króna en það svarar til um 620 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu fjármálaráðuneytisins um áhrif innflytjenda á ríkisfjármálin. Kostnaðurinn dróst saman um tvo milljarða danskra króna á milli ára því árið 2017 var Lesa meira
„Ég veit hver myrti Emilie Meng“
PressanSumarið 2019 sagði 44 ára karlmaður við lögregluna að hann vissi hver hafi myrt Emilie Meng sem var 17 ára þegar hún var myrt árið 2016. Morðið á henni er meðal dularfyllstu morðmála síðari tíma í Danmörku. Maðurinn situr sjálfur í fangelsi en hann var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir tvo morð á Sjálandi. Þetta Lesa meira
Danskir vísindamenn gera tilraunir með nýja meðferð við COVID-19
PressanNú eru að hefjast klínískar tilraunir á fólki með nýja meðferð við COVID-19. Það eru danskir vísindamenn sem hafa þróað aðferðina en í henni felst að sjúklingar anda að sér mildri sýrulausn sem hjálpar ónæmiskerfinu að berjast við sýkingar í öndunarveginum. „Þetta er meðferð sem gengur út á að maður nánast sótthreinsar öndunarveginn, svona eins og þegar Lesa meira
Vísindamenn afturkalla umdeilda rannsókn eftir mistök
PressanNýlega birtu vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla rannsókn þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að danska lögreglan beiti minnihlutahópa misrétti. En nú hafa vísindamennirnir neyðst til að draga rannsóknina til baka en hún hafði vakið upp miklar og heitar umræður í Danmörku. Í fréttatilkynningu frá Kaupmannahafnarháskóla kemur fram að rannsóknin hafi verið dregin til baka vegna Lesa meira
Skiptar skoðanir um komu 3 kvenna og 14 barna til Danmerkur í nótt
PressanUm klukkan þrjú í nótt lenti Boeing 737 leiguflugvél á herflugvellinum Karup á Jótlandi. Um borð voru 3 danskar konur og 14 börn þeirra. Fólkið var að koma úr flóttamannabúðum í Sýrlandi. Skiptar skoðanir eru í Danmörku um heimflutning mæðranna en flestir eru sammála um að flytja hafi átt börnin heim. Konurnar eru allar danskir ríkisborgarar en ekki Lesa meira