fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Danmörk

Segir að líklega hefði verið betra að túlka ræðu danska konungsins fyrir íslensku gestina

Segir að líklega hefði verið betra að túlka ræðu danska konungsins fyrir íslensku gestina

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er Halla Tómasdóttir forseti Íslands í opinberri heimsókn í Danmörku. Talsverða athygli vakti hér á landi að forsetinn skyldi hafa talað að mestu leyti ensku í stað dönsku í ræðu sinni í hátíðarkvöldverði, í Kristjánsborgarhöll, sem var hluti af heimsókninni og fór fram í gærkvöldi. Þótti ýmsum ekki Lesa meira

Skiptar skoðanir um dönskukunnáttu Höllu: „Þetta er til skammar“ – „Og hverjum er ekki skítsama?“

Skiptar skoðanir um dönskukunnáttu Höllu: „Þetta er til skammar“ – „Og hverjum er ekki skítsama?“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason, eru stödd í Danmörku í opinberri heimsókn í boði Friðriks X. Danakonungs og Mary drottningar. Er markmið heimsóknarinnar að styrkja söguleg tengsl Íslands og Danmerkur og efla enn frekar náið samband þjóðanna. Nokkuð hefur verið rætt um dönskukunnáttu Höllu á samfélagsmiðlum en í frétt mbl.is í gærkvöldi kom fram Lesa meira

Ákærður fyrir rasisma en segist bara hafa verið að segja sannleikann

Ákærður fyrir rasisma en segist bara hafa verið að segja sannleikann

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Morten Messerschmidt formaður Danska þjóðarflokksins hefur verið ákærður fyrir að viðhafa ummæli sem fela í sér kynþáttahatur. Messerschmidt svarar kærunni hins vegar fullum hálsi. Hann segist eingöngu hafa verið að segja sannleikann og hann láti ekki þagga niður í sér. Þjóðarflokkurinn ( d. Dansk Folkeparti) má muna fífil sinn fegurri í dönskum stjórnmálum. Flokkurinn var Lesa meira

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Eyjan
23.09.2024

Þó nokkurt uppnám hefur í stjórnmálalífi Danmerkur eftir að nokkrum starfsmönnum miðjuflokksins Moderaterne var fyrr í dag sagt upp störfum. Flokkurinn á sæti í ríkisstjórn landsins og formaður hans er Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra. Flokkurinn var stofnaður fyrir síðustu kosningar en formaðurinn hafði yfirgefið hinn frjálslynda Venstre sem hann hafði áður leitt. Einn þingmanna Moderaterne Lesa meira

IKEA rukkaði yfir 2000 manns fyrir viðskipti sem áttu sér aldrei stað

IKEA rukkaði yfir 2000 manns fyrir viðskipti sem áttu sér aldrei stað

Pressan
05.09.2024

IKEA í Danmörku hefur beðist afsökunar á að hafa í leyfisleysi og án þess að nokkur viðskipti hafi átt sér stað skuldfært á greiðslukort 2.024 einstaklinga. Danska ríkissjónvarpið DR greinir frá málinu og ræðir við konu að nafni Charlotte Ditz Pedersen. Í gær fór hún inn í netbankann sinn og tók þá eftir því að Lesa meira

Réttað yfir árásarmanni Mette Fredriksen sem einnig er sakaður um kynferðisbrot – „Í þessum aðstæðum virtist hann vera reiður“

Réttað yfir árásarmanni Mette Fredriksen sem einnig er sakaður um kynferðisbrot – „Í þessum aðstæðum virtist hann vera reiður“

Fréttir
06.08.2024

Réttarhöldin yfir manninum sem kýldi Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, í júní eru hafin. Maðurinn segist ekki muna mikið vegna áfengis og vímuefnanotkunar. Hann er einnig sakaður um kynferðisbrot og fjársvik. Maðurinn er 39 ára gamall Pólverji sem fluttist til Danmerkur árið 2019. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan hann var handtekinn þann 7. júní síðastliðinn Lesa meira

Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun

Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun

Fréttir
01.08.2024

Japönsk stjórnvöld hafa farið fram á að hvalafriðunarsinninn Paul Watson verði framseldur. Watson er í gæsluvarðhaldi í Grænlandi. AFP greinir frá því í dag að dómsmálaráðuneyti Danmerkur hafi tilkynnt um framsalsbeiðnina. „Dómsmálaráðuneytið fékk formlega beiðni frá japönskum yfirvöldum í gær um að Paul Watson verði framseldur,“ segir í fréttinni. Að sögn ráðuneytisins verður beiðninni vísað Lesa meira

Danska konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir að þiggja dýrar gjafir

Danska konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir að þiggja dýrar gjafir

Fréttir
23.01.2024

Það sætir aukinni gagnrýni í Danmörku að engar reglur gildi um gjafir til konungsfjölskyldunnar. Það hefur gert henni kleift að þiggja mjög dýrar gjafir ekki síst frá kaupsýslumönnum og fyrirtækjum án þess að gefa nokkuð upp um það. Þetta kemur fram í umfjöllun danska ríkisútvarpsins. Sérhönnuð föt, minkapelsar og hraðbátur eru meðal þeirra gjafa sem Lesa meira

Urðu afi og amma sama daginn í tveimur heimsálfum – „Okkur fannst þetta æðislegt“

Urðu afi og amma sama daginn í tveimur heimsálfum – „Okkur fannst þetta æðislegt“

Fókus
17.01.2024

Þórhallur Steingrímsson og kona hans Rosa Maria Gomes Rodrigues urðu svo lánsöm að verða afi og amma tveggja barnabarna í sitthvorri heimsálfunni í gær. Annað barnið fæddist í Brasilíu og hitt í Danmörku. „Okkur fannst þetta æðislegt,“ segir Þórhallur. „Það gekk allt vel.“ Þórhallur og Rosa eru búsett á Íslandi sem stendur en hyggjast flytja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af