Innflytjendur frá ríkjum utan Vesturlanda kosta Dani 690 milljarða á ári
Pressan30.06.2020
Kostnaður Dana vegna innflytjenda frá ríkjum utan Vesturlanda og afkomenda þeirra var um 33 milljarðar danskra króna árið 2017. Það svarar til um 690 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi. Kostnaðurinn hafði þá lækkað um fjóra milljarða danskra króna frá árinu áður. Þetta kemur fram í nýju uppgjöri frá fjármálaráðuneytinu. Jótlandspósturinn skýrir frá þessu. Ráðuneytið segir að Lesa meira
Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju
Pressan25.06.2020
Vísindamenn vita ekki með vissu hvernig stendur á því að fólk sem hefur smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hefur náð sér greinist aftur með smit mörgum vikum síðar. Ekki er heldur vitað hvort fólkið getur smitað aðra. Í nýrri rannsókn danskra vísindamanna voru sýni tekin úr 200 manns, sem höfðu smitast af veirunni Lesa meira