fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Danir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

EyjanFastir pennar
18.01.2025

Grænland varð nýlenda Dana á 18du öld þegar danskir sjómenn hófu þangað siglingar. Þeir áttuðu sig á náttúruauðæfum landsins og gróðavonin rak þá áfram. Danir reyndu að kristna íbúana og sendu prestinn Hans Egede til að boða hina nýju trú. Hann leit á Grænlendinga sem stór og óþroskuð börn sem þyrftu sterka leiðsögn. Danir reyndu Lesa meira

Ræddu viðhorf Dana til Íslendinga – „Danir eru Flanders og Íslendingar eru Hómer“

Ræddu viðhorf Dana til Íslendinga – „Danir eru Flanders og Íslendingar eru Hómer“

Fókus
07.08.2024

Fyrir skömmu spunnust umræður um viðhorf Dana til Íslendinga á samfélagsmiðlinum Reddit. Eins og venjulega sýndist sitt hverjum en nokkuð var um að þau sem tóku þátt í umræðunum teldu Dani líta niður á Íslendinga. Ljóst er að saga Danmerkur og Íslands er samtvinnuð langt aftur í aldir og Danmörk er það land þar sem Lesa meira

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Pressan
02.03.2021

Á föstudaginn fóru fimm ungir Danir til Þórshafnar í Færeyjum. Þeir fóru beint út að skemmta sér eftir að þeir komu til bæjarins og fylgdu þar með ekki ráðleggingum yfirvalda um að vera í sóttkví í sex daga eftir komuna til eyjanna. „Það voru nokkur drukkin ungmenni í bænum, sem höfðu samkvæmt okkar upplýsingum komið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af