Daniel Radcliffe orðinn faðir í fyrsta sinn
Fókus25.04.2023
Leikarinn Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter í sagnabálkinum, er orðinn faðir í fyrsta sinn. Radcliffe, sem er 33 ára gamall, og kærasta hans, Erin Darke eignuðust á dögunum sitt fyrsta barn saman. Darke, sem er fimm árum eldri en Radcliffe, er líka leikkona en parið náði saman við gerð Lesa meira