fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Daniel James Gallagher

Brá sér frá til að reykja og skoða Facebook – Sjö mínútum síðar var dóttir hans dáin

Brá sér frá til að reykja og skoða Facebook – Sjö mínútum síðar var dóttir hans dáin

Pressan
27.07.2022

Þann 2. apríl síðastliðinn var Leah Jayde, 2 ára, í baði. Faðir hennar Daniel James Gallagher ákvað þá að bregða sér aðeins frá til að fá sér að reykja og kíkja á Facebook. Þegar hann yfirgaf baðherbergið var vatn enn að renna í baðkarið. Þegar hann sneri aftur sjö mínútum síðar var Leah dáin, hafði drukknað. Mirror skýrir frá þessu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af