Skelfilegt ástand á Indlandi – Starfsfólk í líkbrennslum og grafreitum trúir ekki dánartölum yfirvalda
Pressan10.05.2021
Óhætt er að segja að ástandið af völdum kórónuveirufaraldursins sé skelfilegt á Indlandi. Daglega eru mörg hundruð þúsund smit staðfest og þúsundir látast af völdum COVID-19. Álagið er mikið á líkbrennslur í landinu en þær hafa ekki undan þessa dagana. Starfsfólk þeirra segir álagið svo mikið og svo mikið um dauðsföll að tölur yfirvalda um fjölda Lesa meira
Ljúga yfirvöld í Mexíkó til um fjölda látinna af völdum COVID-19?
Pressan30.05.2020
Ef litið er til hinnar frægu höfðatölu þá er Mexíkó í 23. sæti af ríkjum heims yfir fjölda látinna af völdum COVID-19. En margir hafa tekið tölum þarlendra yfirvalda með hæfilegum fyrirvara og þótt þær frekar ósennilegar. Það sama á við um fullyrðingar yfirvalda um að þau hafi fulla stjórn á faraldrinum. Fyrr í mánuðinum Lesa meira