fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

dánartíðni

Lægsta dánartíðnin í sex ár í Danmörku

Lægsta dánartíðnin í sex ár í Danmörku

Pressan
12.10.2020

Þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, herji á Danmörku eins og flest önnur lönd heimsins þá er dánartíðnin sú lægsta síðan 2015. Ástæðan er væntanlega að faraldurinn hefur ekki verið stjórnlaus í Danmörku og að þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til vegna hans hafi haft þau hliðaráhrif að færri deyja. Þar er átt Lesa meira

Óþarflega há dánartíðni af völdum annarra sjúkdóma en COVID-19

Óþarflega há dánartíðni af völdum annarra sjúkdóma en COVID-19

Pressan
04.10.2020

Frá því í mars þar til í júní á þessu ári létust tæplega 30.000 manns í Englandi og Wales af hjarta- og æðasjúkdómum og blóðtöppum í heila. Á þessum tíma var heimsfaraldur kórónuveirunnar í fullum gangi og mikil athygli á honum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við University of Leeds sýna að 2.085 óþarfa dauðsföll hafi orðið á þessu fjórum mánuðum. Það Lesa meira

Aldrei hafa fleiri COVID-19 smit greinst á einum sólarhring

Aldrei hafa fleiri COVID-19 smit greinst á einum sólarhring

Pressan
14.09.2020

Frá laugardegi til sunnudags greindust 307.930 manns með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO skýrir frá þessu. Þetta er dapurt met því aldrei áður hafa svo margir greinst með veiruna á einum sólarhring. Samkvæmt tölum frá WHO voru flest smitin á Indlandi, Bandaríkjum og Brasilíu. Á þessum sama sólarhring voru skráð 5.537 dauðsföll af völdum COVID-19. Þar með hafa alls Lesa meira

COVID-19 er helsta dánarorsök bandarískra lögreglumanna á árinu

COVID-19 er helsta dánarorsök bandarískra lögreglumanna á árinu

Pressan
10.09.2020

Það sem af er ári hafa fleiri bandarískir lögreglumenn látist af völdum COVID-19 en af öðrum orsökum, þar með talið þeir sem hafa fallið við skyldustörf. CNN skýrir frá þessu og segir að þetta komi fram á vefsíðunni Officer Down Memorial Page (ODMP). Það er sjálfseignarstofnun sem stendur að baki vefsíðunni og fylgist með hversu margir lögreglumenn láta lífið við skyldustörf. Að Lesa meira

Önnur bylgja kórónuveirunnar i vetur gæti orðið verri en sú fyrsta

Önnur bylgja kórónuveirunnar i vetur gæti orðið verri en sú fyrsta

Pressan
22.07.2020

Ef önnur bylgja kórónuveirunnar skellur á Bretlandi næsta vetur gæti hún orðið enn verri en sú fyrsta. Önnur bylgja gæti orðið til þess að 120.000 manns, til viðbótar, látist af völdum veirunnar. Þetta sýnir nýtt reiknilíkan breskra vísindamanna. Heilbrigðisyfirvöld báðu vísindamenn um að reikna út hvernig versta sviðsmyndin gæti orðið. Niðurstaðan er að á milli Lesa meira

Fleira svart fólk en hvítt deyr af völdum COVID-19

Fleira svart fólk en hvítt deyr af völdum COVID-19

Pressan
08.05.2020

Ný gögn, sem bresk yfirvöld hafa tekið saman, benda til að dánartíðnin meðal svartra, af völdum COVID-19, sé mun hærri en dánartíðnin hjá hvítu fólki. Aðrir minnihlutahópar, miðað við hörundslit, virðast einnig fara verr út úr sjúkdómnum en hvítt fólk. Í niðurstöðum samantektarinnar er tillit tekið til margvíslegra samfélagsaðstæðna hinna ólíku hópa. Í umfjöllun breskra Lesa meira

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Pressan
08.05.2020

Nú hafa 4.036 látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum. Tölurnar miðast við klukkan 23.00 í gærkvöldi og koma frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Aukningin nam 111 á einum sólarhring. Samtals búa 27,3 milljónir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Samanlagt er dánartíðnin því 14,7 á hverja 100.000 íbúa. Tíðnin er þó mjög mismunandi Lesa meira

Nýjar tölur frá Svíþjóð sýna áhrif undirliggjandi sjúkdóma á dánartíðni af völdum COVID-19

Nýjar tölur frá Svíþjóð sýna áhrif undirliggjandi sjúkdóma á dánartíðni af völdum COVID-19

Pressan
28.04.2020

Nú hafa rúmlega 2.700 látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins í Svíþjóð. Í gær birtu sænsk heilbrigðisyfirvöld lista yfir hvaða undirliggjandi sjúkdómar hrjáðu marga þeirra sem hafa látist af völdum COVID-19. Aftonbladet skýrir frá þessu. Fram kemur að yfirvöld hafi skoðað 1.700 dauðsföll sérstaklega til að fá skýrari mynd af áhættuþáttunum. Tölurnar sýna meðal annars að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af