Barbados orðið lýðveldi
Pressan30.11.2021
Klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma varð Barbados lýðveldi en 55 ár eru síðan landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi. Frá þeim tíma og þar til í nótt var Elísabet II Bretadrottning þjóðhöfðingi landsins. En nú hefur Dame Sandra Mason tekið við embætti forseta landsins. Elísabet II sendi henni skilaboð í gær og óskaði henni og landsmönnum öllum til hamingju með að Barbados sé orðið lýðveldi. Hún óskaði Lesa meira