Segir nýja raðhúsið sitt hafa verið byggt án teikninga og krefst þess að það verði keypt
FréttirEigandi raðhúss á Dalvík sem byggt var 2022 kærði ákvörðun byggingarfulltrúa sveitarfélagsins um að gefa út vottorð um lokaúttekt á húsinu til úskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Fullyrðir eigandinn að húsið sé gallað og að ekki séu til neinar teikningar af því sem þýði að byggingarfulltrúi hafi leyft byggingu þess án þess að nokkrum teikningum hafi Lesa meira
Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin
FókusÍ þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira
Óvíst með aðkomu Samherja að Fiskideginum mikla – Sveitarstjóri krefst afsökunarbeiðni frá RÚV –„Verulega særandi“
EyjanSveitastjórinn í Dalvíkurbyggð, Katrín Sigurjónsdóttir, segir við Eyjuna að RÚV skuldi íbúum Dalvíkur afsökunarbeiðni vegna þáttarins í gær um Samherja. Þáttur Kveiks hófst með þessum orðum um Fiskidaginn mikla, sem haldinn er árlega: „Aðra helgina í ágúst ár hvert blæs Samherji til mikillar veislu hér á Dalvík, mettar tugi þúsunda og býður öllum á glæsilega Lesa meira