Láttu drauminn rætast
Kynning22.05.2018
„Mamma við komumst áfram í Eurovision þegar ég fer í keppnina og tek þátt. Það eru ekki nema 10 ár,” sagði 8 ára gömul dóttir mín við mig við matarborðið í síðustu viku. Ég kreisti fram þvingað bros og kinkaði kolli. Hugurinn minn fór af stað og ég velti því fyrir mér hvenær þessi draumur Lesa meira