fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Dakota Fanning

NETFLIX – The Alienist: Kornungum dragdrottningum slátrað í New York – Drungi og drama árið 1896

NETFLIX – The Alienist: Kornungum dragdrottningum slátrað í New York – Drungi og drama árið 1896

Fókus
07.05.2018

Líkið af ungum dreng finnst sundurbútað á Brooklyn brúnni. Hann er klæddur í hvítan kjól og það er búið að stinga úr honum augun. Sálfræðingurinn Dr. Laszlo Kreizl (Daniel Brühl) , teiknarinn John Moore (Luke Evans) og lögregluritarinn Sara Howard (Dakota Fanning) leitast við að leysa gátuna og nota til þess ýmsar greiningaraðferðir sem nú eru vel þekktar innan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af