Í dag er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og dagur íslenskrar tungu
FókusÍ dag er fæðingardagur þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar og dagur íslenskrar tungu. Á vef stjórnarráðsins segir um dag íslenskar tungu að markmið hans sé að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar, samtíð og framtíð. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Þann dag eru árlega veittar Lesa meira
Raddir íslenskunnar
FókusDagur íslenskrar tungu er föstudaginn 16. nóvember. Af því tilefni verður viðburður í Borgarbókasafninu deginum áður, fimmtudaginn 15. nóvember, þar sem íslenskunni í öllum þeim hljómbrigðum sem finna má í Reykjavík verður fagnað. Nemendur og kennarar í íslensku sem annað mál munu ræða um gildi tungumálsins og miðla reynslu sinni með gestum í huggulegri Café Lingua stemningu á Lesa meira