Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“
FókusHúðflúrarnir Dagur Gunnarsson og Ólafur Laufdal eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þeir halda úti hlaðvarpinu Blekaðir á streymisveitunni Brotkast þar sem þeir taka viðtöl við einstaklinga í húðflúrssenunni hér á landi. Þeir segja að það hafi verið ömurlegt að lesa fréttir í febrúar síðastliðnum um mann í þeirra stétt sem hafði áreitt viðskiptavin. Þeir Lesa meira
Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“
FókusHúðflúrarnir Dagur Gunnarsson og Ólafur Laufdal eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þeir segja bransann hafa breyst mikið síðastliðinn áratug og meðal þess sem hefur breyst er notkun gervigreindar. Þeir útskýra það nánar í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus, sem má horfa á í heild sinni hér. Lesa meira
„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
FókusHúðflúrarnir Dagur Gunnarsson og Ólafur Laufdal eru gestir vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Þeir halda úti hlaðvarpinu Blekaðir á streymisveitunni Brotkast þar sem þeir taka viðtöl við einstaklinga í húðflúrssenunni hér á landi. Dagur er með þrettán ára reynslu og Ólafur átta ára reynslu, en það er óhætt að segja að upphaf þeirra í bransanum Lesa meira