Lúxuslíf Íslendinga: Dagur B. Eggertsson – Umtalaður að nóttu sem degi
EyjanDagur Bergþóruson Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, hefur gegnt embætti síðan árið 2014, hann er oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn og fyrrverandi varaformaður flokksins. Sumarið 2018 greindi Dagur frá því að hann hefði greinst með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm, sem skerðir hreyfigetu og getur lagst á líffæri eins og augu og hjartalokur, er hann í sterkri lyfjameðferð í tvö Lesa meira
Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gekk fram á framúrstefnuleg listaverk í Breiðholti, sem eru hluti af sýningarröðinni Hjólið, sem er á vegum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Listaverkin eru við hjóla- og göngustíga borgarinnar og eru hluti af sýningunni Úthverfi, sem er annar áfangi í röð fimm sýninga í sumar, Lesa meira
Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“
EyjanEyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er til viðtals í Viðskiptablaðinu í dag. Þar fer hann meðal annars yfir muninn á rekstri fyrirtækis og Reykjavíkurborgar, skortinn á dýnamíkinni á hinum stóra vinnustað og gagnrýnir húsnæðisstefnu borgaryfirvalda. Þéttingarstefna er dreifbýlisstefna í reynd Eyþór segir að síðastliðin fimm ár hafi fólki fjölgað hraðar á landsbyggðinni en í Lesa meira
Mikill afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar: „Þurft að taka mikið til í rekstrinum“
EyjanÁrsreikningur borgarinnar var lagður fram í borgarráði í dag og vísað til fyrri umræðu í borgarstjórn. Rekstrarafgangur Reykjavíkurborgar nam 4,7 milljörðum króna árið 2018 og skilaði samstæða Reykjavíkurborgar, A- og B-hluti, jákvæðri niðurstöðu upp á 12,3 milljarða króna. Þá námu fjárfestingar borgarinnar og framkvæmdir 19,4 milljörðum króna á árinu 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu Lesa meira
Sakar „samviskulausan“ borgarstjóra um þjófræði í húsnæðismálum – Dagur svarar fullum hálsi
EyjanGunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, skrifaði í gær langorðan pistil á Facebook um það sem aflaga hefur farið í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar á liðnum árum. Sagði hann „þjófræði“, húsnæðisbólu og húsnæðiskreppu ríkja samtímis í höfuðborginni: „Ef borgarstjórinn og borgarfulltrúar meirihlutans sofa á nóttinni í þessu ástandi er þetta samviskulaust fólk.“ Sagði Gunnar að íbúðir í miðbænum væru Lesa meira
Vigdís ósátt með viðhaldið og borgarstjóra: „Það gerist ekki mikið ljótara“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir slælega frammistöðu í viðhaldi á byggingum og skólum borgarinnar eftir að upp komst um myglu, en grunur leikur á að mygla sé í minnst fjórum skólum borgarinnar. Dregur Vigdís borgarstjóra, Dag B. Eggertsson, til ábyrgðar, ekki síst fyrir viðbrögðin eftir að málið komst upp: „Borgarstjóri svarar Lesa meira
Segir kosningabaráttu borgarstjóra fjármagnaða úr borgarsjóði: „Upplýst að 5 milljónum var eytt“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, hefur fengið svar við fyrirspurn sinni um kostnað við fundarröð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, í aðdraganda kosninga og eftir, eða á tímabilinu 1. janúar til 15. nóvember. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram þann 26. maí. Vigdís óskaði eftir sundurliðuðum kostnaði en í bókun hennar kemur fram að auglýsingakostnaður var 1,2 milljónir og Lesa meira
Braggamálið: Borgarstjóri rannsakaði sjálfur eigin tölvupósta – Fann ekkert athugavert
EyjanDagur B. Eggertsson borgarstjóri, hefur svarað fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins í borgarráði um af hverju svör hans um rannsókn á tölvupóstum sínum um braggamálið voru á skjön við skýrslu innra eftirlits Reykjavíkurborgar, í viðtali við DV Sjónvarp. Dagur var spurður af DV sama dag og braggaskýrsla innri endurskoðunar kom út, hvort farið hefði verið yfir hans tölvupósta, Lesa meira
Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“
EyjanLíkt og greint var frá í gær úrskurðaði Persónuvernd um að Reykjavíkurborg hafi brotið persónuverndarlög er hún ákvað, í samvinnu við rannsakendur hjá Háskóla Íslands og Þjóðskrá, að senda ungum kjósendum smáskilaboð og bréf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga í fyrra, með því markmiði að auka kjörsókn í þeim aldursflokki. Sjá nánar: Borginni bannað að örva ungmenni með Lesa meira
Kári segir félagshyggjuflokkana ekki lengur vera málsvara verkalýðsins – „Vera þeirra á valdastól er orðin aðför að þeim sem minna mega sín“
EyjanKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann skýtur föstum skotum á hinu svokölluðu félagshyggjuflokka og segir þá ekki lengur vera málsvara verkalýðsins. Þeir hlúa ekki lengur að hinum minni máttar í samfélaginu þrátt fyrir kosningaloforð þar um segir Kári. Kári hefur grein sína á því að segja frá Lesa meira