Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum
EyjanÍ nýjasta Dagfarapistli sínum á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Bjarni Benediktsson reyni nú á lævíslegan hátt að koma sökinni á því að nú stefnir í að samgönguverkefnin á höfuðborgarsvæðinu, sem kennd eru við Samgöngusáttmálann stefna í að kosta 300 milljarða en ekki 160 milljarða eins og lagt var upp með, á meirihlutann í borginni Lesa meira
Hugmynd um Parísarhjól sett í farveg – Þótti óraunhæft fyrir sex árum
FréttirÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag var samþykkt tillaga Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að borgar- og atvinnuþróunarteymi á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara verði falið að kanna raunhæfni hugmyndar um að Parísarhjóli verði komið fyrir í tilraunaskyni til nokkurra ára á Miðbakka, við gömlu höfnina í Reykjavík. Það hafa áður verið uppi hugmyndir um að Lesa meira
Gagnrýnir fyrsta mál á dagskrá borgarstjórnar eftir sumarleyfi – Hópeflisferð á kostnað skattgreiðenda til Bandaríkjanna rædd í þaula
EyjanHildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, er hneyksluð yfir áherslum meirihluta borgarstjórnar en í dag hófst fyrsti fundur eftir langt sumarfrí borgarfulltrúa. Fyrsta mál sem sett var á dagskrá var umræða um ferð borgarráðs til Bandaríkjanna en borgirnar Seattle og Portland voru heimsóttar dagana 20 – 24. ágúst síðastliðinn. Hildur kallar ferðina „hópeflisferð“ í gagnrýninni Lesa meira
Degi brá við stingandi augnaráð Davíðs Oddssonar
FréttirDagur B. Eggertsson borgarstjóri greinir frá því að á rölti milli fundarherbergja á hefðbundnum vinnudegi í ráðhúsinu hafi hann gengið fram hjá brjóstmynd Davíðs Oddssonar, fyrrum borgarstjóra og núverandi ritstjóra Morgunblaðsins. „Brá mér við stingandi augnaráð brjóstmyndarinnar af Davíð Oddssyni fyrrverandi borgarstjóra. „Hefur hún alltaf verið svona?“ – hugsaði ég. „Hvað gerði ég nú?“,“ segir Lesa meira
Kristrún styrkir stöðu sína og gerir sig klára í slaginn
EyjanSamfylkingin undirbýr sig nú fyrir kosningar, sem gætu orðið fyrr en seinna, og Kristrún Frostadóttir, hinn nýi og skeleggi formaður flokksins treystir stöðu sína. Birtist það meðal annars í því að Helga Vala Helgadóttir hættir þingmennsku og hverfur úr stjórnmálum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að hávær orðrómur hafi verið um að Lesa meira
Dagur gefur ekkert eftir – Segir einkabílaumferð ekki vera lausnina
EyjanDagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík birti fyrir stundu færslu á Facebook síðu sinni. Í færslunni svarar hann þeim fullum hálsi sem hafa gagnrýnt hann, sum hver harðlega, fyrir að hafa í störfum sínum staðið fyrir því að þrengja að umferð einkabíla í Reykjavík. Hann segir þá ofuráherslu sem lögð hafi verið á umferð einkabíla Lesa meira
Segir Dag hafa sett upp leikþátt varðandi skógarhögg í Öskjuhlíð til þess að beina sjónum frá fjárhag borgarinnar
EyjanHelgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sakar Dag B. Eggertsson um að hafa sett upp leiksýningu varðandi hugmyndir um skógarhögg í Öskjuhlíð í tengslum við Reykjavíkurflugvöll til þess að beina sjónum kjósenda frá því sem raunverulega máli skiptir – fjárhag Reykjavíkurborgar sem Helgi segir vera í rjúkandi rúst. „Smjörklípa er vel þekkt aðferð í stjórnmálum. Í Lesa meira
Dagur ræsti Reykjavíkurmaraþonið
FréttirDagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, sá um ræsingu í Reykjavíkurmaraþoninu fyrr í morgun og birtir af því tilefni nokkrar myndir og myndband á Facebook-síðu sinni. Dagur segir svo frá í færslunni: „Alltaf jafn magnað að starta hlaupa og lýðheilsu hátíðinni Reykjavíkurmaraþoni – að þessu sinni höfum við lagt byssunni en notuðum þokulúður. Þvílík stemmning Lesa meira
Segir Dag nota „fatlað fólk sem skálkaskjól“
EyjanHildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sakar Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, um að nota „fatlað fólk sem skálkaskjól“ þegar hann freistar þess að útskýra rekstrarhalla Reykjavíkurborgar á síðasta ári. Skuldir aukist um nær 40 milljarða Í dag fór fram fyrri umræða í borgarstjórn um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 en rekstrarhallinn nemur 15,6 milljörðum sem Lesa meira
Óli Björn: Skuldir borgarinnar hækkað um 78 milljarða undir stjórn Samfylkingarinnar
EyjanFrá því að Samfylkingin komst til valda í Reykjavík árið 2010 hafa skuldir hækkað um 78 milljarða króna á föstu verðlagi. Þetta segir Óli Björn Kárason, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni fer Óli Björn yfir fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar og bendir á að því miður sé ekki sérlega bjart Lesa meira