fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Dagur B. Eggertsson

Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild

Dagur B. Eggertsson: OECD veit meira en við – þurfum að líta á allt suðvesturhornið sem eina heild

Eyjan
22.01.2024

Ekki má útiloka neitt þegar kemur að regluverki um skammtímaleigu húsnæðis, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. Hann segir málefni Grindvíkinga vera í forgangi en horfa verði til fleiri hluta en bara framboðs á húsnæði og nefnir vexti, verðbólgu og útlánareglur Seðlabankans sem hafi gjörbreytt fasteignamarkaðnum. Hann vill líka horfa til gagna sem OECD hefur Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann

Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann

Eyjan
21.01.2024

Fjárhagslega stendur Reykjavík mun sterkar en nágrannasveitarfélögin. Skuldir eru lægra hlutfall tekna Í Reykjavík en hjá bæði nágrannasveitarfélögunum og ríkinu. Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, segir atvinnuleysi vera mestu hættuna fyrir sveitarfélög og horft hafi verið til ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar sem gæti unnið hratt  niður atvinnuleysi. Hann segir markvisst hafa verið unnið að því að byggja Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Jón Gnarr talaði aðallega um hundinn sinn – gott að hafa ólík og breið sjónarmið við borðið þegar ákvarðanir eru teknar

Dagur B. Eggertsson: Jón Gnarr talaði aðallega um hundinn sinn – gott að hafa ólík og breið sjónarmið við borðið þegar ákvarðanir eru teknar

Eyjan
20.01.2024

Þegar til stykkisins kemur að taka ákvarðanir og leggja línur er styrkur af því að hafa við borðið fólk með ólíka og breiða sýn, segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sem hefur verið borgarstjóri með þrjá mismunandi fjögurra flokka meirihluta á bak við sig. Dagur rifjar upp að á fyrsta fundinum í meirihlutaviðræðum hans og Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra

Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra

Eyjan
19.01.2024

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, stendur á krossgötum nú þegar hann stígur upp úr borgarstjórastólnum. Mögulega haslar hann sér völl í landsmálunum. Hann fer fögrum orðum um samstarfið við Jón Gnarr og segir grunn hafa verið lagðan í borgarastjóratíð Jóns að mörgu því sem verið er að gera í borginni í dag. Dagur segist hafa Lesa meira

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Eyjan
16.01.2024

Orðið á götunni er að gleði sjálfstæðismanna yfir því að Dagur B. Eggertsson stígur í dag úr stóli borgarstjóra sé blandin örvæntingu, vonbrigðum og vonleysi. Ástæðan er vitanlega sú að ekkert bendir til þess að eyðimerkurgöngu flokksins í sínu fyrrum höfuðvígi taki neinn enda í bráð þótt sigursæll leiðtogi Samfylkingarinnar hverfi væntanlega fljótlega af vettvangi Lesa meira

Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink

Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink

Eyjan
08.01.2024

Það fer Sjálfstæðisflokknum illa að tala um vonda fjármálastjórn Reykjavíkurborgar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann bendir á að flokkurinn hafi verið þiggjandi fjármálagreiða, sem ekki standi öðrum til boða, frá bæði borginni og Landsbankanum. Tilefni skrifa Ólafs virðist að hluta til vera grein eftir Vilhjálm. Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins, sem Lesa meira

Dagur talar um erfiðasta málið sem borgarstjóri – „Man ekki eftir að hafa liðið jafn illa yfir nokkru einstöku tilviki“

Dagur talar um erfiðasta málið sem borgarstjóri – „Man ekki eftir að hafa liðið jafn illa yfir nokkru einstöku tilviki“

Fréttir
06.01.2024

Dagur B. Eggertsson lætur senn af störfum sem borgarstjóri Reykjavíkur eftir að hafa gegnt embættinu frá árinu 2014. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, tekur við af Degi þann 16. janúar næstkomandi. Dagur fer yfir borgarstjóraferilinn í ítarlegu viðtali við Heimildina sem kom út í gær og ræðir meðal annars um framtíðina. Þá er hann spurður út Lesa meira

Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík

Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík

Fréttir
04.01.2024

„Reykja­vík­ur­borg verður að end­ur­skoða þær gjald­skrár­hækk­an­ir sem eru al­ger­lega úr takti við eðli­leg­ar kostnaðar­hækk­an­ir eða þróun verðlags í land­inu,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Kjartan gerir þar gjaldskrárhækkanir í borginni að umtalsefni nú þegar nýtt ár er gengið í garð og bendir á að ársverðbólga á landsvísu árið Lesa meira

Orðið á götunni: Hugmyndir um forsetaefni komnar á flot eftir óvænt útspil Guðna

Orðið á götunni: Hugmyndir um forsetaefni komnar á flot eftir óvænt útspil Guðna

Eyjan
02.01.2024

Orðið á götunni er að strax sé farið að tala um alvöruframboð til embættis forseta Íslands eftir að Guðni Th. Jóhannesson kom öllum á óvart með því að tilkynna brottför sína úr embættinu. Þá er átt við menn sem gætu átt erindi í stöðu forseta og hefðu möguleika á að hljóta til þess brautargengi. Þegar eru Lesa meira

Orðið á götunni: Fer Dagur í landsmálin og verður heilbrigðisráðherra?

Orðið á götunni: Fer Dagur í landsmálin og verður heilbrigðisráðherra?

Eyjan
29.12.2023

Orðið á götunni er að Dagur B. Eggertsson kunni að snúa sér að landsmálunum fyrir næstu kosningar, taki sæti á Alþingi og verði jafnvel heilbrigðisráðherra ef stuðningur við Samfylkinguna heldur áfram að vera eins góður og kannanir hafa sýnt allt þetta ár. Nái Samfylkingin 25 til 30 prósenta fylgi má gera ráð fyrir því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af