Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth
EyjanOddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira
Dagur loks í formanninn
Sandkorn: Samkvæmt nýjustu könnunum bendir allt til að Dagur B. Eggertsson vinni góðan sigur í borginni enn og aftur. Gangi það eftir er hann um leið orðinn „sterki maðurinn“ í Samfylkingunni. Logi Einarsson, sem varð formaður flokksins fyrir tilviljun, er ágætlega þokkaður en þykir tilþrifalítill og hverfa í skugga nýrri stjarna eins og Helgu Völu Lesa meira
HJÓLREIÐAR: Dagur B. Eggerts, Lilja Alfreðs og Frímann hjóla í vinnuna – Átakið byrjaði í morgun
FókusÍþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir Hjólað í vinnuna dagana 2. – 22. maí. Verkefnið, sem nú fer fram í sextánda sinn, gengur út á að hvetja fólk til að hjóla í vinnuna frekar en að keyra og hefur þátttakan aukist gríðarlega með hverju árinu. Verkefnið hefur skapað góða stemmningu á vinnustöðum landsins og í Lesa meira