Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
FréttirMiklar deilur geysa nú í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði en eigendur íbúðar í húsinu hafa útbúið aðra íbúð í geymslum íbúðar þeirra, en búið er í geymsluíbúðinni. Hafa eigendurnir alfarið neitað því að vísa íbúum í geymslunni út og sækja um leyfi fyrir framkvæmdunum. Hefur byggingarfulltrúi bæjarins lagt dagsektir á eigendurna en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Lesa meira
Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í kærumáli eiganda bílskúrs og íbúðar í fjöleignarhúsi í Vogum á Vantnsleysuströnd gegn sveitarfélaginu. Hafði sveitarfélagið lagt dagsektir á manninn á þeim grundvelli að hann hefði án þess að afla tilskilinna leyfa breytt innra skipulagi íbúðarinnar með framkvæmdum innanhúss. Eigandinn vísaði því hins vegar alfarið á bug að hafa Lesa meira
Brim beitt 3,5 milljóna króna dagsektum – Sagt neita að afhenda gögn og tefja rannsókn
EyjanSamkeppniseftirlitið hefur tilkynnt að það muni leggja 3,5 milljóna króna dagsektir á Brim hf. Nú stendur yfir rannsókn stofnunarinnar á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi. Við rannsóknina er stuðst við gagnagrunna á vegum hins opinbera og upplýsingar frá sjávarútvegsfyrirtækjum. Í tilkynningunni segir að send hafi verið bréf með beiðnum um upplýsingar til sjávarútvegsfyrirtækja landsins Lesa meira
Reykjavíkurborg leggur dagsektir á ruslasafnara við Leifsgötu
FréttirHeilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur lagt dagsektir á eiganda lóðarinnar við Leifsgötu 4b. Ítrekað hefur verið farið fram á að eigandinn hreinsi lóðina. Á henni eru timbur, málmur, plast og annar úrgangur sem er lýti fyrir umhverfið og veldur hljóðmengun segir í bréfi Heilbrigðiseftirlitsins til lóðareigandans. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þeir nágrannar sem Fréttablaðið ræddi Lesa meira