fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

dagsektir

Brim beitt 3,5 milljóna króna dagsektum – Sagt neita að afhenda gögn og tefja rannsókn

Brim beitt 3,5 milljóna króna dagsektum – Sagt neita að afhenda gögn og tefja rannsókn

Eyjan
19.07.2023

Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt að það muni leggja 3,5 milljóna króna dagsektir á Brim hf. Nú stendur yfir rannsókn stofnunarinnar á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi. Við rannsóknina er stuðst við gagnagrunna á vegum hins opinbera og upplýsingar frá sjávarútvegsfyrirtækjum. Í tilkynningunni segir að send hafi verið bréf með beiðnum um upplýsingar til sjávarútvegsfyrirtækja landsins Lesa meira

Reykjavíkurborg leggur dagsektir á ruslasafnara við Leifsgötu

Reykjavíkurborg leggur dagsektir á ruslasafnara við Leifsgötu

Fréttir
23.03.2021

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur lagt dagsektir á eiganda lóðarinnar við Leifsgötu 4b. Ítrekað hefur verið farið fram á að eigandinn hreinsi lóðina. Á henni eru timbur, málmur, plast og annar úrgangur sem er lýti fyrir umhverfið og veldur hljóðmengun segir í bréfi Heilbrigðiseftirlitsins til lóðareigandans. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þeir nágrannar sem Fréttablaðið ræddi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af