fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Dagný Dögg Bæringsdóttir

Sumar ástarinnar – Allt um brúðkaup stjarnanna

Sumar ástarinnar – Allt um brúðkaup stjarnanna

Fókus
29.06.2019

Það er fátt skemmtilegra á sumrin en að sjá ástfangin pör játa ást sína frammi fyrir hvort öðru, vinum, ættingjum og guði ef að fólk velur það síðastnefnda. Nokkur þekkt pör hafa gengið í það heilaga það sem af er sumri. Ingibjörg Sveinsdóttir viðskiptafræðingur og Dýri Kristjánsson, hagfræðingur og Íþróttaálfur, giftu sig 25. maí í Lesa meira

Ívar og Dagný gengin í hjónaband – Sjáðu myndirnar

Ívar og Dagný gengin í hjónaband – Sjáðu myndirnar

Fókus
29.06.2019

Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, Ívar Guðmundsson á Bylgjunni, gekk að eiga unnustu sína, Dagný Dögg Bæringsdóttur í dag. https://www.instagram.com/p/BzTIXVyg9x_/ Athöfnin fór fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og veislan í Kolabrautinni í Hörpu. Bubbi Morthens, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Stefán Hilmarsson og Stefanía Svavarsdóttir sungu eitt lag hvert við athöfnina. Ingó veðurguð söng síðan í veislunni. Áhugasamir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af