fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

dagmamma

Dagmamma dæmd í sjö ára fangelsi fyrir manndráp

Dagmamma dæmd í sjö ára fangelsi fyrir manndráp

Pressan
06.09.2022

Dómstóll í Herning í Danmörku dæmdi í gær dagmömmuna Ellen-Marie Linneberg Johansen í sjö ára fangelsi fyrir manndráp. Hún var fundin sek um að hafa banað 15 mánaða stúlku sem var í gæslu hjá henni í nóvember 2019. Johansen hefur setið í gæsluvarðhaldi síðustu 15 mánuði. Litla stúlkan var í gæslu hjá henni í nokkra daga í nóvember 2019 á meðan Lesa meira

Dagmamma neitar að hafa orðið 15 mánaða stúlku að bana – „Ég veit ekki hvernig hún fékk þessa áverka“

Dagmamma neitar að hafa orðið 15 mánaða stúlku að bana – „Ég veit ekki hvernig hún fékk þessa áverka“

Pressan
23.08.2022

Í gær hófust réttarhöld í Herning í Danmörku yfir 58 ára gamalli dagmömmu sem er ákærð fyrir að hafa orðið 15 mánaða stúlku að bana. Stúlkan var í umsjá konunnar þann 28. nóvember 2019 þegar hún var hrist harkalega og slegin margoft í höfuðið. Þetta er mat lögreglunnar og ákæruvaldsins. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Stúlkan var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af