Segir mótlætið mikilvægt – Óvænt og ófyrirgefanleg uppsögn það besta fyrir ferilinn – „Heimurinn skuldar manni ekki neitt“
FókusFyrir 3 vikum
Ólafur Darri Ólafsson er einn þekktasti leikari landsins, bæði hérlendis og erlendis. Ólafur Darri er afkastamikill og má sjá hann núna meðal annars á Netflix í þáttaröðinni La Palma og á HBO í þriðju þáttaröð Somebody Somewhere. Næsta verkefni er hlutverk í annarri þáttaröð Severance, sem sýndir eru á Apple TV+. Þar leikur Ólafur Darri Lesa meira