Segir Sjálfstæðisflokk og Vinstri græn komin í kosningaham
EyjanSjálfstæðisflokkur og Vinstri græn eru komin í skotgrafir og farin að gera klárt fyrir kosningar sem gætu orðið fyrr en marga grunar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum dagfarapistli á Hringbraut. Dagfari segir þingið hafa verið sent í 110 daga sumarfrí þann 9. júní vegna þess að stjórnarflokkarnir gátu ekki náð saman um stór mál sem Lesa meira
Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?
EyjanSkemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira
Kallar eftir því að Ásgeir Jónsson verði látinn víkja – segir hann hafa fyrirgert trausti með því að vitna í tveggja manna samtal
EyjanÍ nýjum dagfarapistli á Hringbraut gagnrýnir Ólafur Arnarson hagfræðingur Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóra, harðlega fyrir að vitna í tveggja manna samtal og slúðra um nafngreint fólk og segir ófært að hann gegni áfram embætti. Ólafur skrifar að þótt gott sé að seðlabankastjóri sé best klæddi maðurinn í húsinu dugi það ekki til eitt sér. Gerð sé Lesa meira
Hefur samúð með Bjarna Ben sem stendur frammi fyrir erfiðu vali
EyjanBjarni Benediktsson er ekki öfundsverður maður þessa dagana. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að fórna sínum traustasta stuðningsmanni til að efna loforð við Guðrúnu Hafsteinsdóttur um að gera hana að dómsmálaráðherra. Í nýjum dagfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Bjarna standa frammi fyrir nokkrum kostum í þessu máli og enginn þeirra sé góður. Lesa meira