Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt
EyjanKjarasamningarnir, sem undirritaðir voru í gær, munu leiða til lægri verðbólgu og vaxtalækkunar. Dragi Seðlabankinn enn lappirnar við næstu vaxtaákvörðun, mun þjóðin rísa upp. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra geta styrkt mjög stöðu sína á hinum pólitíska vettvangi takist henni að auka Lesa meira
Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar
EyjanKristrún Frostadóttir verður að gæta sín á lukkuriddurum sem hyggjast nýta sér risafylgi flokksins til persónulegs framdráttar og komast á þing. Ólafur Arnarson sendir Kristrúnu aðvörunarorð í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut og nefnir m.a. til sögunnar, án þess að nefna á nafn, fjölmiðlamann sem fram til þessa hafi verið harður yst á vinstri jaðri stjórnmálanna Lesa meira
Segir Sigurð Kára tikka í öll box sem forystumaður í Sjálfstæðisflokknum – styðji gamla og misheppnaða hugmynd formannsins
EyjanSigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi stjórnarformaður Náttúruhamfaratrygginga Íslands hefur allan bakgrunn til að gera tilkall til að komast á ný í fremstu röð forystumanna Sjálfstæðisflokksins. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann gerir sérstaklega að umfjöllunarefni grein eftir Sigurð Kára sem birtist i vikunni þar sem hann skrifar um að hamfarirnar Lesa meira
Varar Sjálfstæðisflokk og Framsókn við klækjum Vinstri grænna
EyjanÓlafur Arnarson varar leiðtoga Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við því að ganga hart fram gegn Svandísi Svavarsdóttur og Vinstri grænum í kjölfar þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að með fyrirvaralausri frestun hvalveiða í sumar hafi Svandísi ekki aðeins skort lagastoð til verksins heldur hafi stjórnsýsla hennar gegnið gegn meðalhófsreglunni svonefndu. Hvort tveggja er mjög alvarlegt, en Ólafur Lesa meira
Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram
EyjanMikilvægt er að halda stjórnmálamönnum frá forsetaembættinu og reynslan hefur sýnt okkur að ópólitískir forsetar hafa reynst okkur betur en þeir sem koma úr pólitíkinni. Þetta kemur fram í nýjum Dagfarapistli sem Ólafur Arnarson skrifar á Hringbraut. Ólafur lýsir þeirri von sinni að Guðni Th. Jóhannesson, sem hafi reynst kjölfesta þjóðarinnar á erfiðum tímum, gefi Lesa meira
Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju
EyjanDagfari á Hringbraut segir flugumferðarstjóra nýta sér það að Ísland er eyja og háð flugsamgöngum. Hann vill að tafarlaust verði sett lög til að stöðva ósvífin verkföll þeirra, sem séu ekkert annað en skemmdarverkastarfsemi af hálfu fámenns hóps með 1,5-2 milljónir í laun á mánuði. Það er Ólafur Arnarson sem skrifar Dagfara sem birtist á Lesa meira
Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum
EyjanÚtilokað er að hér verði mynduð tveggja flokka stjórn og talsverðar líkur á að flokkur forsætisráðherra þurrkist út af þingi eftir næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu, sem unnin var fyrir Vísi og tengda miðla, fengju ríkisstjórnarflokkarnir einungis 23 þingmenn ef kosið væri nú og er stjórnin því rúin trausti og kolfallin. Dagfari á Hringbraut Lesa meira
Hefur litla trú á ráðdeild nýs fjármálaráðherra í ríkisfjármálum – segir sporin hræða
EyjanDagfari á Hringbraut er í besta falli hóflega bjartsýnn á að áform nýs fjármálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, um að leggja höfuðáherslu á ráðdeild í fjármálum ríkisins gangi eftir. Hann telur sporin hræða. Ólafur Arnarson, sem skrifar fyrir Dagfara, nefnir til fimm dæmi sem hann telur vera góð dæmi um fjárfestingarslys á vegum ríkisins og Lesa meira
Veltir fyrir sér hver verði næsti oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni
EyjanSvo kann að fara að einhver af núverandi ráðherrum sjálfstæðisflokksins vilji leiða lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Jafnvel gæti farið svo að slagur verði milli tveggja ráðherra um oddvitasætið, skrifar Dagfari á Hringbraut. Það er Ólafur Arnarson sem heldur á penna Dagfara eins og oft áður. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn og málgagn hans, Morgunblaðið, hafa um Lesa meira
Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli
EyjanÞær hugmyndir sem Bryndís Haraldsdóttir setti fram á Alþingi í gær um að einstök hverfi í Reykjavík reyni að segja sig úr lögum við höfuðborgina og óska eftir inngöngu í önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru dæmalaus della og sýna að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu gjörsamlega búnir að missa raunveruleikatengsl, að mati Dagfara á Hringbraut. Það er Lesa meira