fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Dagfari

Segir oflof Björns Bjarnasonar um feril Bjarna Ben innistæðulaust

Segir oflof Björns Bjarnasonar um feril Bjarna Ben innistæðulaust

Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Bjarnason er blindaður af fjölskyldutengslum sínum við Bjarna Benediktsson og telur hann, þvert á staðreyndir og söguna, vera einn af stóru leiðtogum Sjálfstæðisflokksins; líkir honum við Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson eldri. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Björn Bjarnason vera á miklum villigötum þegar hann segir frænda sinn, Bjarna Benediktsson, hafa Lesa meira

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut veltir Ólafur Arnarson því fyrir sér hvort stjórnarandstöðuflokkarnir þrír muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Nú blasi við Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Miðflokki að sitja næstu fjögur til átta ár í valdalausri stjórnarandstöðu. Miðflokkurinn hafi að sönnu unnið kosningasigur, ólíkt flokkunum tveimur sem sátu í síðustu ríkisstjórn, en afgerandi afstaða Lesa meira

Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú

Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú

Eyjan
29.11.2024

Bjarni heitinn Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, barðist af hörku fyrir því að Ísland gengi í EFTA og þurfti m.a. að takast á við flokksfélaga sína á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var skömmu fyrir jól 1970. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut víkur Ólafur Arnarson að Evrópuumræðunni fyrir þessar kosningar þar sem tveir flokkar, Viðreisn og Lesa meira

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Eyjan
20.11.2024

Fækka ætti ráðherrum og hver ráðherra ætti að fá einn aðstoðarmann en ekki tvo eins og nú er, auk þess sem meira en milljarður á ári fer í beina styrki til stjórnmálaflokka og launagreiðslur til pólitískra aðstoðarmanna þingflokka,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur vísar til þess að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Eyjan
14.10.2024

Á einni viku breyttist hið pólitíska landslag úr því að Vinstri græn væru með kverkatak á Sjálfstæðisflokknum og gætu hert að vild fram til kosninga sem fara skyldu fram í apríl á næsta ári yfir í að Bjarni Benediktsson hefur rifið sinn flokk lausan úr því taki og virðist hafa keyrt Vinstri græn upp að Lesa meira

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Eyjan
13.09.2024

Útgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira

Skorar á stjórnarandstöðuna – segir óráðsíu og kjördæmapot stjórnarflokkanna með ólíkindum

Skorar á stjórnarandstöðuna – segir óráðsíu og kjördæmapot stjórnarflokkanna með ólíkindum

Eyjan
03.09.2024

Þingmenn stjórnarandstöðunnar verða að standa með skattgreiðendum gegn óráðsíu vinstri stjórnar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins á kosningavetri. Dagfari á Hringbraut fer í dag hörðum orðum um þær fyrirætlanir Bjarna Jónssonar, formanns samgöngunefndar Alþingis, að forgangsraða upp á nýtt vegna slæms ástands vegarins við Strákagöng og láta bora ný göng á öðrum stað, sem áætlað er Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Eyjan
14.08.2024

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka. Lesa meira

Segir Sjálfstæðismenn ekki verðskulda traust

Segir Sjálfstæðismenn ekki verðskulda traust

Eyjan
01.08.2024

Sjálfstæðismenn saka meirihlutann í borginni um óstjórn í fjármálum en virðast ekki vilja viðurkenna að óreiðan í fjármálum ríkisins er margfalt verri, skrifar Ólafur Arnarson, sem heldur á penna Dagfara á hringbraut. Hann segir núverandi og fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins senda reglubundið frá sér innistæðulausar árásir á borgarstjórnarmeirihlutann. Hann segir nýjustu grein Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, fyrrverandi Lesa meira

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Eyjan
05.07.2024

Þjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af