fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Dagestan

Uppreisn gegn Pútín kraumar í Dagestan – „Getur breytt stemmningunni í öllu landinu“

Uppreisn gegn Pútín kraumar í Dagestan – „Getur breytt stemmningunni í öllu landinu“

Fréttir
27.09.2022

Kveikt er í myndum af Vladímír Pútín. Reiðar konur ráðast á lögreglumenn. Öskrað er „við erum ekki blind“ og „það var Rússland sem réðst á Úkraínu“ eða „börnin okkar eiga ekki að enda sem áburður“. Þetta er sumt af því sem heyrist og sést á ótal myndbandsupptökum, sem hefur verið dreift síðustu daga á samfélagsmiðlum, af atburðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af