Dómur yfir Dagbjörtu þyngdur
Fréttir20.02.2025
Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Dagbjörtu Guðrúnu Rúnarsdóttur fyrir að verða sambýlismanni sínum að bana í íbúð að Bátavogi í Reykjavík árið 2023. Í Héraðsdómi hlaut hún 10 ára fangelsi en Landsréttur þyngdi dóminn í 16 ára fangelsi. Hér má lesa fyrri fréttir DV af Bátavogsmálinu. Í frétt Vísis af dómi Landsréttar kemur fram að Lesa meira