fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Dag Aabye

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Einsetumaður, hlaupari og fyrrverandi áhættuleikari vingast við birni

Pressan
04.09.2023

Fyrir nokkrum mánuðum kom út bókin Outsider: An Old Man, a Mountain and the Search for a Hidden Past eftir kanadíska blaðamanninn Brett Popplewell. Bókin fjallar um hinn norsk-kanadíska Dag Aabye (hans rétta nafn er Dag Øby en hann er alltaf kallaður Aabye) sem er 82 ára gamall og býr einn, í rútu, í skógi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af