Slæmar fréttir af bóluefni CureVac
Pressan18.06.2021
Töluverðar vonir hafa verið bundnar við bóluefnið CureVac frá samnefndu þýsku líftæknifyrirtæki og meðal annars hafði ESB samið um kaup á 405 milljónum skammta. En tilraunir með bóluefnið sýna allt annað en góðar niðurstöður. Virkni þess er aðeins 47% og þar með uppfyllir það ekki þær kröfur sem eru gerðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá CureVac. Fram Lesa meira