fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

CureVac

Slæmar fréttir af bóluefni CureVac

Slæmar fréttir af bóluefni CureVac

Pressan
18.06.2021

Töluverðar vonir hafa verið bundnar við bóluefnið CureVac frá samnefndu þýsku líftæknifyrirtæki og meðal annars hafði ESB samið um kaup á 405 milljónum skammta. En tilraunir með bóluefnið sýna allt annað en góðar niðurstöður. Virkni þess er aðeins 47% og þar með uppfyllir það ekki þær kröfur sem eru gerðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá CureVac. Fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af