fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Cumbre Vieja

Vara við hættu á risaflóðbylgju vegna eldgossins á La Palma – „Líkurnar á risaflóðbylgju hafa aukist“

Vara við hættu á risaflóðbylgju vegna eldgossins á La Palma – „Líkurnar á risaflóðbylgju hafa aukist“

Pressan
23.09.2021

Eldgosið í Cumbre Vieja á La Palma á Kanaríeyjum vekur ákveðnar áhyggjur hjá sumum sérfræðingum. Þeir óttast að hluti af eldfjallinu hlaupi fram og út í sjó og komi af stað risaflóðbylgju sem gæti skollið á hlutum Bandaríkjanna og Evrópu og valdið miklu tjóni. Cumbre Vieja fór að gjósa á sunnudaginn eftir 50 ára hlé. Flytja hefur þurft mörg þúsund manns á brott Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af