Max Meyer til Crystal Palace
433Miðjumaðurinn Max Meyer hefur skrifað undir samning við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti félagið í dag en Meyer kemur til félagsins á frjálsri sölu og gerir þriggja ára samning. Meyer er 22 ára gamall þýskur landsliðsmaður en hann á að baki fjóra landsleiki og skorað í þeim eitt mark. Meyer yfirgaf Schalke fyrr Lesa meira
Cheikhou Kouyate til Crystal Palace
433Miðjumaðurinn Cheikhou Kouyate hefur gert samning við lið Crystal Palace á Englandi. Þetta staðfesti félagið í gær en Kouyate kemur til félagsins eftir fjögurra ára dvöl hjá West Ham. Kouyate kostar Palace 9,5 milljónir punda en West Ham vildi losna við hann eftir að hafa fengið marga nýja leikmenn í sumar. Þessi 28 ára gamli Lesa meira
Dortmund reynir að koma fyrrum leikmanni Chelsea til Crystal Palace
433Borussia Dortmund í Þýskalandi hefur mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Wilfried Zaha í sumar. Zaha er á mála hjá Crystal Palace á Englandi en liðið vill fá 60 milljónir punda fyrir leikmanninnn sem er helsta stjarna liðsins. Dortmund er tilbúið að bjóða sóknarmanninn Andre Schurrle í skiptum fyrir Zaha en Schurrle hefur Lesa meira
Wilshere má fara frítt og er á leið til Crystal Palace
433Miðjumaðurinn Jack Wilshere er að ganga í raðir Crystal Palace á frjálsri sölu frá Arsenal samkvæmt enskum miðlum. Mikið er rætt um miðjumanninn í blöðunum í dag en hann er nú fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Arsenal rann út. Arsenal virðist ekki hafa náð að semja við miðjumanninn á ný en Lesa meira
Hodgson að fá nýjan samning hjá Crystal Palace
433Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace er að fá nýjan samning hjá félaginu en frá þessu greina enskir fjölmiðlar. Hodgson tók við liðinu í upphafi tímabilsins eftir að Frank de Boer var látinn taka pokann sinn eftir einungis nokkra leiki í starfi. Crystal Palace var stigalaust á botni deildarinnar þegar Hodgson tók við og þá hafði Lesa meira
Markalaust hjá Watford og Crystal Palace
433Watford tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Heimamenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Meira jafnfræði var með liðunum í síðari hálfleik en inn vildi boltinn ekki og lokatölur því 0-0 í heldur bragðdaufum Lesa meira
Byrjunarlið Watford og Crystal Palace
433Watford tekur á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:00 og eru byrjunarliðin klár. Watford er í tólfta sæti deildarinnar með 37 en getur skotist upp í ellefta sæti deildarinnar með sigri í dag. Crystal Palace er í sextánda sæti deildarinnar með 34 stig en sigur í dag myndi fara langleiðina með Lesa meira
Jurgen Klopp í vandræðum fyrir leikinn gegn Crystal Palace
433Crystal Palace tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn næsta en leikurinn hefst klukkan 11:30. Liverpool er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og situr sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 63 stig á meðan Palace er í sextánda sætinu með 30 stig. Margir fastamaenn liðsins eru tæpir en þar ber eflaust hæst Lesa meira
Clyne gæti spilað um helgina gegn Crystal Palace
433Nathaniel Clyne, bakvörður Liverpool gæti spilað með liðinu um helgina gegn Crystal Palace en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu. Joe Gomez, varnarmaður liðsins meiddist í landsleik með Englandi á dögunum og verður frá í einhvern tíma. Liverpool er því í smá vandræðum í hægri bakvarðastöðunni þar sem að Trent Alexander-Arnold og Gomez Lesa meira
Tosun hetja Everton gegn Stoke – Crystal Palace með sigur
433Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Bournemouth vann botnlið WBA, 2-1 á Vitality Stadium og þá vann Crystal Palace þægilegan 2-0 sigur á liði Huddersfield. Everton vann svo afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke þar sem að Cenk Tosun skoraði sigurmark leiksins á Lesa meira