fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Creditinfo

Flokkur fólksins vill setja Creditinfo stólinn fyrir dyrnar

Flokkur fólksins vill setja Creditinfo stólinn fyrir dyrnar

Fréttir
21.03.2024

Frumvarp þingflokks Flokks fólksins um breytingum á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga verður tekið til fyrstu umræðu á Alþingi í dag. Samkvæmt frumvarpinu verður vinnsla upplýsinga sem varða fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga, þar með talið vanskilaskráning og gerð lánhæfismats, í því skyni að miðla þeim til annarra, bönnuð. Aðeins eitt fyrirtæki hefur leyfi til Lesa meira

Tilkynning frá Creditinfo

Tilkynning frá Creditinfo

Fréttir
30.11.2023

Creditinfo hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna frétta og umræðu um breytingar sem fyrirtækið hefur gert við vinnslu lánshæfismats. Tilkynningin er eftirfarandi: „Creditinfo vill koma eftirfarandi á framfæri í kjölfar tilkynningar frá Neytendasamtökunum og VR vegna uppfærðs lánshæfismats Creditinfo. Í nýrri uppfærslu á lánshæfismati Creditinfo hafa verið gerðar breytingar á áhrifaþáttum lánshæfismatsins í samræmi við Lesa meira

Neytendasamtökin og VR telja mögulegt að Creditinfo hafi brotið gegn lögum og starfsleyfi

Neytendasamtökin og VR telja mögulegt að Creditinfo hafi brotið gegn lögum og starfsleyfi

Fréttir
30.11.2023

Í tilkynningu á heimasíðu Neytendasamtakanna segir að Meðferð Creditinfo á viðkvæmum persónuupplýsingum um fjárhag einstaklinga gæti farið  á svig við lög og starfsleyfi fjárhagsupplýsingafyrirtækisins, að mati samtakanna og VR. Kemur þessi tilkynning í kjölfar breytinga Creditinfo á því hversu gamlar upplýsingar um fyrri vanskilasögu eru nýttar við mat á lánshæfi einstaklinga. Sú breyting hefur sett fjárhag Lesa meira

Creditinfo virðist hafa gengið á bak orða sinna

Creditinfo virðist hafa gengið á bak orða sinna

Fréttir
29.11.2023

DV hefur greint frá uppnámi sem hefur orðið meðal fjölda fólks vegna breytinga sem Creditinfo hefur gert á vinnslu fjárhagsupplýsinga vegna lánshæfismats einstaklinga. Breytingin felst í því að eldri upplýsingar, en áður, um vanskilasögu eru nýttar við gerð lánshæfismats einstaklinga. Þetta hefur m.a. orðið til þess að einstaklingar sem voru áður í vanskilum en hafa Lesa meira

Neytendasamtökin kanna lögmæti aðgerða Creditinfo – „Við teljum þetta stóralvarlegt“

Neytendasamtökin kanna lögmæti aðgerða Creditinfo – „Við teljum þetta stóralvarlegt“

Fréttir
29.11.2023

Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna segir samtökin vera að kanna, með lögmönnum sínum, lögmæti nýlegra breytinga Creditinfo á vinnslu fjárhagsupplýsinga við gerð lánshæfismats einstaklinga. Hann segir að samtökin muni væntanlega gefa út sérstaka tilkynningu um málið á morgun en í stuttu samtali við fréttamann DV sagði hann þó blasa við að um mjög alvarlegt mál sé Lesa meira

Uppnám vegna ákvörðunar Creditinfo um að nýta upplýsingar um eldri vanskilasögu fólks sem er ekki lengur í vanskilum: „Það er kominn tími á nýja búsáhaldabyltingu“

Uppnám vegna ákvörðunar Creditinfo um að nýta upplýsingar um eldri vanskilasögu fólks sem er ekki lengur í vanskilum: „Það er kominn tími á nýja búsáhaldabyltingu“

Fréttir
29.11.2023

Þann 23. nóvember síðastliðinn tilkynnti Creditinfo um breytingar sem fyrirtækið hefur gert við mat á lánshæfi einstaklinga. Breytingin felst í því að eldri upplýsingar, en áður, um greiðslusögu einstaklinga eru aðgengilegar við gerð lánshæfismats. Áður voru 2 ára gamlar upplýsingar aðgengilegar en það viðmið hefur hækkað upp í 4 ár. Þessar breytingar hafa í mörgum Lesa meira

Creditinfo slær dagsgamalt sektarmet Landlæknisembættisins

Creditinfo slær dagsgamalt sektarmet Landlæknisembættisins

Fréttir
04.07.2023

Í gær tilkynnti Persónuvernd að stofnunin hefði sektað Landlæknisembættið um 12 milljónir króna vegna öryggisbrests á vefsvæðinu Heilsuvera og fyrir að veita villandi upplýsingar við rannsókn málsins. Sjá einnig: Persónuvernd sektar Landlæknisembættið – Sakar embættið um að veita villandi upplýsingar Sjá einnig: Landlæknisembættið neitar að hafa villt um fyrir Persónuvernd Sektin var sú hæsta sem Lesa meira

Færri konur ráðnar í framkvæmdastjórastöður en í fyrra

Færri konur ráðnar í framkvæmdastjórastöður en í fyrra

Eyjan
14.10.2021

Það sem af er þessu ári hafa konur einungis verið ráðnar framkvæmdastjórar í 20% tilvika samkvæmt gögnum Creditinfo. Hlutfallið er í takti við meðaltal síðustu ára en samdráttur frá síðasta ári þegar hlutfallið var 24%.  Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilkynningunni kemur fram að konur eru nú framkvæmdastjórar í um 18% virkra Lesa meira

Gjaldheimta Sýslumanns vegna Creditinfo gæti varðað við lög – „Hver uppfletting kostar 700 kr“

Gjaldheimta Sýslumanns vegna Creditinfo gæti varðað við lög – „Hver uppfletting kostar 700 kr“

Eyjan
06.05.2019

Nokkuð hefur verið fjallað um þær tafir sem eru á afgreiðslu hjá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu, en Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði tafirnar óboðlegar í sifjamálum hjá stofnuninni, sem væru allt að sjö mánuðir í sumum málum. Vilhjálmur Þorsteinsson, fjárfestir og fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar, lýsir á Facebook síðu sinni upplifun af samskiptunum við embættið vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af