Bretar reyna að landa stórum fríverslunarsamningi
Pressan22.06.2021
Bretar vinna nú hörðum höndum að því að fá aðild að fjölþjóðlega fríverslunarsamningnum CPTPP en hann nær til 11 ríkja í Asíu og Kyrrahafi. Viðræður á milli aðildarríkja samningsins og Breta hefjast í dag. „Þetta er sá heimshluti þar sem stærstu tækifæri Bretlands eru. Við yfirgáfum ESB með því loforði að styrkja tengslin við gamla bandamenn og Lesa meira
Bretar vilja aðild að fríverslunarsamningi Kyrrahafsríkja
Eyjan01.02.2021
Bretar ætla að sækja um aðild að fríverslunarsamningi 11 ríkja við Kyrrahaf. Þeirra á meðal eru Ástralía, Mexíkó og Japan. Þetta er liður í þeirri áætlun Breta að koma á nýjum viðskipta- og fríverslunarsamningum um allan heim eftir útgönguna úr Evrópusambandinu. Liz Truss, ráðherra alþjóðaviðskipta, skýrði frá þessu. Reiknað er með að viðræður um aðild Breta að Lesa meira