fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Cowboy Carter

Paul McCartney ekki sammála þeim sem skammast yfir flutningi Beyoncé á lagi hans

Paul McCartney ekki sammála þeim sem skammast yfir flutningi Beyoncé á lagi hans

Fókus
06.04.2024

Meðal laga á nýrri plötu tónlistarstjörnunnar Beyoncé, Cowboy Carter, er flutningur á lagi Paul McCartney Blackbird en útgáfa Beyoncé er stafsett örlítið öðruvísi, „Blackbiird“. Hefur McCartney lýst yfir mikilli ánægju með flutninginn og lýst sig þannig algjörlega andsnúinn þeim sem hafa skammast yfir plötunni og þar með flutningnum opinberlega. Cowboy Carter hefur verið kölluð kántríplata Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af