fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

COVID19

Fauci varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni

Fauci varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni

Pressan
26.08.2020

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varar við frumhlaupi í leyfisveitingum bóluefnis gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn sagði hann að ef leyft yrði að hefja notkun bóluefnis af neyðarástæðum þá gæti það skemmt fyrir tilraunum við þróun annarra bóluefna. Hann lét þessi ummæli falla eftir að embættismenn í Hvíta húsinu viðruðu hugsanlega möguleika á gefa út neyðarheimild Lesa meira

Hneyksli í Svíþjóð – 4.000 manns ranglega greindir með COVID-19

Hneyksli í Svíþjóð – 4.000 manns ranglega greindir með COVID-19

Pressan
26.08.2020

Um 4.000 Svíar hafa ranglega verið greindir með COVID-19. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænskra heilbrigðisyfirvalda í gær. Fram kom að fólkið búi í níu heilsugæsluumdæmum og að þetta muni hafa áhrif á tölfræðina varðandi faraldurinn. Mistökin áttu sér stað á tveimur rannsóknarstofum þar sem meðal annars eru rannsökuð sýni sem fólk tekur sjálft með þar Lesa meira

WHO segir að kórónuveirusmitum fari fækkandi víða um heim

WHO segir að kórónuveirusmitum fari fækkandi víða um heim

Pressan
26.08.2020

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénun víða í heiminum miðað við nýjustu tölur. Þetta á sérstaklega við um Afríku, Suður-Ameríku og Bandaríkin. Einnig hefur dauðsföllum af völdum veirunnar fækkað á þessum svæðum. Samkvæmt tölum WHO þá fer smitum og dauðsföllum sérstaklega fækkandi í ríkjum, sem hafa orðið illa úti, í Norður-, Mið- og Suður-Ameríku og Afríku. Í Lesa meira

Smitaði alla fjölskylduna af kórónuveirunni – „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfri mér“

Smitaði alla fjölskylduna af kórónuveirunni – „Ég mun aldrei geta fyrirgefið sjálfri mér“

Pressan
26.08.2020

„Faðir minn er í öndunarvél og því get ég ekki breytt,“ segir í lesandabréfi sem ung ítölsk kona, Martina að nafni, skrifaði í ítalska dagblaðið Corriere Della Sera. Bréfið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu þar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif. Í því kemur fram að hún hafi farið á diskótek og ekki gætt að sér. Það hafði síðan Lesa meira

Samdráttur er ekki sjálfkrafa afleiðing hertra sóttvarna segir forsætisráðherra

Samdráttur er ekki sjálfkrafa afleiðing hertra sóttvarna segir forsætisráðherra

Eyjan
24.08.2020

Markmið hertra sóttvarnaraðgerða á landamærunum er að halda kórónuveirunni í skefjum þannig að innanlandshagkerfið verði fyrir sem minnstu raski. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún bendir á að ekki sé beint samhengi á milli harðra aðgerða og efnahagssamdráttar og vísar þar til reynslu Norðurlandanna. Minni samdráttur var í Danmörku Lesa meira

Hörður segir ríkisstjórnina hafa farið á taugum – Framseldi völdin til læknis úti í bæ

Hörður segir ríkisstjórnina hafa farið á taugum – Framseldi völdin til læknis úti í bæ

Eyjan
21.08.2020

Óskiljanleg kúvending hefur orðið í stefnu stjórnvalda hvað varðar frjálsa för fólks til og frá landinu. Ákvörðun um að loka landinu með því að skylda alla í tvær skimanir og sóttkví var tekin í óðagoti. Þetta kemur meðal annars fram í grein Harðar Ægissonar, ritstjóra Markaðar Fréttablaðsins, í Fréttablaðinu í dag en yfirskrift hennar er: „Farið á Lesa meira

Vilja að stjórnvöld rökstyðji hertar aðgerðir á landamærunum

Vilja að stjórnvöld rökstyðji hertar aðgerðir á landamærunum

Fréttir
21.08.2020

Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að stjórnvöld láti gera heildstæða greiningu á hagrænum áhrifum þess að herða takmarkanir á landamærunum. Samtökin segja að stjórnvöld þurfi að rökstyðja vel þær aðgerðir sem geta valdið ferðaþjónustunni tug milljarða tjóni. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt greiningu sem SA létu gera sé árlegt tjón ferðaþjónustunnar á næstu árum metið Lesa meira

Heimilislaus maður notfærði sér heimsfaraldurinn og lifði í lúxus

Heimilislaus maður notfærði sér heimsfaraldurinn og lifði í lúxus

Pressan
21.08.2020

Heimsfaraldurinn hefur farið illa með marga, þar á meðal í Bandaríkjunum þar sem faraldurinn virðist nánast vera stjórnlaus víða. En hinn heimilislausi Daniel Albert Neja, 39 ára, hafði það óvenjulega gott í júlí. Þá braust hann inn á Al Lang Stadium í St. Petersburg í Flórída. Þetta er leikvangur Tampa Bay Rowdies fótboltaliðsins. Leikvangurinn tekur 7.200 gesti. En knattspyrnan hefur verið í hléi Lesa meira

Bill Gates svarar óhugnanlegum samsæriskenningum

Bill Gates svarar óhugnanlegum samsæriskenningum

Pressan
19.08.2020

Bill Gates, stofnandi Microsoft, er einn auðugasti maður heims. Hann hefur verið iðinn við að gefa peninga til ýmissa góðgerðar- og samfélagsmálefna. Hann hefur lengi haft sérstakan áhuga á bóluefnum og ýmsu öðru tengdu heilbrigðismálum. Hann hefur gefið háar fjárhæðir til þróunar bóluefnis gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og fylgist vel með framvindu mála um allan heim. En Gates er Lesa meira

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Pressan
19.08.2020

Margir vísindamenn, sem rannsaka viðbrögð ónæmiskerfis mannslíkamans, við kórónuveirunni sem herjar nú á heimsbyggðina telja að merki séu á lofti um að sterkt og langvarandi ónæmi myndist gegn veirunni ef fólk smitast af henni. Þetta eigi einnig við um þá sem sýna aðeins væg einkenni COVID-19. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður margra rannsókna bendi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af