fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

COVID19

Ný rannsókn – Kórónuveiran getur falið sig fyrir ónæmiskerfinu

Ný rannsókn – Kórónuveiran getur falið sig fyrir ónæmiskerfinu

Pressan
05.11.2020

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar benda til að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, geti falið sig fyrir ónæmiskerfi líkamans. Það getur þá skýrt af hverju smitað fólk veikist skyndilega mjög mikið.  Þetta getur einnig skýrt af hverju margir smitaðir eru einkennalausir og finna ekki fyrir neinu. TV2 skýrir frá þessu. Haft er eftir Rune Hartmann, prófessor við Árósaháskóla, að rannsóknin bendi til þess að SARS-CoV-2 Lesa meira

Mikil fjölgun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Indónesíu – Kirkjugarðar í Jakarta eru að fyllast

Mikil fjölgun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Indónesíu – Kirkjugarðar í Jakarta eru að fyllast

Pressan
03.11.2020

Að undanförnu hefur dauðsföllum af völdum COVID-19 fjölgað mikið í Indónesíu. Í höfuðborginni Jakartar er ástandið orðið svo alvarlegt að jarðýtur eru nú notaðar til að útbúa nýjan kirkjugarð á fimm ekrum norðan við borgina. Ástæðan er að aðrir kirkjugarðar eru að fyllast. Á föstudaginn höfðu yfirvöld skráð 105.000 smit í borginni og rúmlega 2.200 dauðsföll.  Samkvæmt gögnum frá Lesa meira

Ný rannsókn – 30.000 hafa smitast af kórónuveirunni á kosningafundum Trump

Ný rannsókn – 30.000 hafa smitast af kórónuveirunni á kosningafundum Trump

Pressan
02.11.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar vísindamanna við Stanfordháskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum þá hafa rúmlega 30.000 manns smitast af völdum kórónuveirunnar á og í kjölfar kosningafunda Donald Trump. Líklega hafa að minnsta kosti 700 þeirra látist af völdum veirunnar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á föstudaginn. Í henni skoðuðu vísindamennirnir 18 kosningafundi Trump frá júní og fram í september. Niðurstöðurnar sýna að Lesa meira

Konur á aldrinum 50 til 60 ára í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“

Konur á aldrinum 50 til 60 ára í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“

Pressan
25.10.2020

Konur á aldrinum 50 til 60 ára eru í mestri hættu á að fá „langvarandi COVID-19“. Hærri aldur og það að finna fyrir fimm eða fleiri einkennum sjúkdómsins á fyrstu viku hans er einnig talið tengjast auknum líkum á langvarandi heilsufarsvandamálum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem Claire Steves og Tim Spector hjá King‘s College London gerðu. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að þau hafi greint skráningar Lesa meira

Trump sagði Anthony Fauci vera „stórslys“

Trump sagði Anthony Fauci vera „stórslys“

Pressan
20.10.2020

Anthony Fauci er fremsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og mjög virtur á sínu sviði. Donald Trump, forseti, er þó allt annað en ánægður með hann enda hefur Fauci verið erfiður í taumi og hefur ekki viljað segja það sem Trump hefur viljað heyra og hefur haldið sig við staðreyndir og vísindi. Trump ræddi við nokkra starfsmenn kosningaframboðs síns í síma og hlustuðu nokkrir blaðamenn á Lesa meira

Áhrifavaldur sagði fylgjendum sínum að COVID-19 væri ekki til – Lést af völdum veirunnar

Áhrifavaldur sagði fylgjendum sínum að COVID-19 væri ekki til – Lést af völdum veirunnar

Pressan
19.10.2020

Dmitriy Stuzhuk, úkraínskur einkaþjálfari og áhrifavaldur, sagði fylgjendum sínum að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 væri ekki til. Hann lést nýleg sjálfur af völdum COVID-19. Hann var 33 ára og lætur eftir sig þrjú börn sem hann á með fyrrum eiginkonu sinni. Stuzhuk smitaðist þegar hann fór til Tyrklands. Hann var lagður inn á sjúkrahús þegar hann Lesa meira

Covid-jólaskraut mokselt – hugljúfar kveðjur og klósettpappírsdrama

Covid-jólaskraut mokselt – hugljúfar kveðjur og klósettpappírsdrama

Fókus
17.10.2020

Húmorinn lengir lífið, sagði einhver og hló. Grín sem viðkemur veirunni skæðu er misvinsælt og misviðeigandi en jólaskraut sem byggir á ástandi heimsins virðist þó ætla að slá í gegn. Það má vissulega sjá skoplegar hliðar á alvarlegu og sorglegu ástandi ef  litið er til dæmis til magninnkaupa á klósettpappír en honum er nú skammtað Lesa meira

WHO segir hugmyndir um hjarðónæmi ósiðlegar

WHO segir hugmyndir um hjarðónæmi ósiðlegar

Pressan
14.10.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að þeirri hugmynd hafi skotið upp hjá sumum að leyfa eigi kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, að fara óheft um samfélög heims til að hægt verði að mynda hjarðónæmi. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir að það sé „ósiðlegt“ að láta veiruna vera stjórnlausa í þessu skyni. Þetta sagði hann á fréttamannafundi á mánudaginn. Hann sagði ekki hver, hverjir eða Lesa meira

Þetta eru helstu einkenni COVID-19

Þetta eru helstu einkenni COVID-19

Pressan
14.10.2020

Frá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út hafa vísindamenn lært margt um veiruna og COVID-19 sjúkdóminn sem hún veldur. En mörgum spurningum er enn ósvarað og meðal þeirra mikilvægustu eru kannski spurningarnar um hversu margir þeirra sem smitast munu glíma við langvarandi og jafnvel varanleg einkenni og heilsufarsvandamál? COVID-19 getur eins og margir aðrir sjúkdómar haft Lesa meira

Lægsta dánartíðnin í sex ár í Danmörku

Lægsta dánartíðnin í sex ár í Danmörku

Pressan
12.10.2020

Þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, herji á Danmörku eins og flest önnur lönd heimsins þá er dánartíðnin sú lægsta síðan 2015. Ástæðan er væntanlega að faraldurinn hefur ekki verið stjórnlaus í Danmörku og að þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til vegna hans hafi haft þau hliðaráhrif að færri deyja. Þar er átt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af