fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

COVID19

Lést af völdum COVID-19 – Eiginkonan lék brúðkaupslagið þeirra á banastundinni

Lést af völdum COVID-19 – Eiginkonan lék brúðkaupslagið þeirra á banastundinni

Pressan
15.04.2020

Í lok mars lést Joe Lewinger, 42 ára, af völdum COVID-19 veirunnar. Fjölskylda hans gat ekki verið hjá honum á banastundinni og gat eiginkona hans, Maura, aðeins verið í sambandi við hann á Facetime. Í samtali við CNN sagði hún að Joe hafi verið ástríkur og góður eiginmaður sem hafi skrifað henni ástarbréf á hverjum Lesa meira

Telur ólíklegt að hægt verði að opna landið fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn COVID-19

Telur ólíklegt að hægt verði að opna landið fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn COVID-19

Fréttir
14.04.2020

Sveinbjörn Gizurarson, prófessor í lyfjafræði, segir að ósennilegt sé að hægt verði að opna landið fyrir ferðum til og frá því fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn kórónuveirunni. Það verði þó hægt ef hjarðónæmi myndast hér á landi en til þess þurfa nægilega margir að smitast af veirunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Skýra frá nýjum sjúkdómseinkennum COVID-19 – „Ég er líka með þetta! Ég get ekki lýst þessu“

Skýra frá nýjum sjúkdómseinkennum COVID-19 – „Ég er líka með þetta! Ég get ekki lýst þessu“

Pressan
11.04.2020

Hiti, hósti, höfuðverkur og öndunarörðugleikar eru vel þekkt einkenni COVID-19. Einnig hafa sumir misst lyktar- og bragðskyn. Nú hafa margir sjúklingar skýrt frá einkennum sem ekki hefur verið rætt um áður. Samkvæmt frétt New York Post þá hafa margir sjúklingar lýst titrandi tilfinningu í húðinni. Einn þeirra er eiginmaður Tarana Burnes, sem var áberandi í Lesa meira

Bretar hugsanlega tilbúnir með bóluefni gegn COVID-19 í september

Bretar hugsanlega tilbúnir með bóluefni gegn COVID-19 í september

Pressan
11.04.2020

Teymi vísindamanna, sem er talið eitt það besta á sínu sviði í heiminum, byrjar á næstu dögum tilraunir á fólki með bóluefni gegn COVID-19. Ef allt gengur vel gæti bóluefnið verið tilbúið til notkunar í september. Sky og The Times skýra frá þessu í dag. Haft er eftir Sarah Gilbert, prófessor í bólusetningarfræðum við Oxford Lesa meira

Tengdasonur Noregskonungs í mótvindi – „Þetta er svo heimskulegt og sorglegt“

Tengdasonur Noregskonungs í mótvindi – „Þetta er svo heimskulegt og sorglegt“

Pressan
03.04.2020

Enn einu sinni hefur unnusti Märtha Louise, Noregsprinsessu, komið sér í vandræði fyrir ummæli sín. Hann heitir Durek Verrett og er að eiginn sögn andlegur leiðbeinandi fólks og heilari. Hann hefur áður komst í sviðsljósið fyrir að segjast geta læknað krabbamein og fyrir að vilja „hreinsa“ kynfæri kvenna. Nú er hann kominn með lausnina á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af