fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

COVID19

15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins

15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins

Eyjan
16.04.2020

Í hverri viku tapar þjóðarbúið líklega 15 milljörðum króna vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er mat Kristrúnar Frostadóttur, aðalhagfræðings Kviku banka. Hún segir að samdráttur hagkerfisins á meðan á samkomubanni stendur jafngildi 20 til 25 prósentum en höggið sé stærst fyrir ferðaþjónustuna en einnig sé mikill samdráttur á mörgum öðrum sviðum efnahagslífsins. Þetta kemur fram í Lesa meira

13 ára lést af völdum COVID-19 – Fjölskyldan fékk ekki að vera hjá honum á dánarbeðinu

13 ára lést af völdum COVID-19 – Fjölskyldan fékk ekki að vera hjá honum á dánarbeðinu

Pressan
16.04.2020

Breski læknirinn Alan Courtney starfar á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Lundúnum. Þar hefur hann undanfarið þurft að glíma við aðstæður sem hann hafði aldrei séð fyrir sér að þurfa að upplifa. Í samtali við Sky News lýsti hann því að suma daga hafi 40% af innlögðum sjúklingum verið heilbrigðisstarfsfólk og að sjúklingar sem átti að fara Lesa meira

Diplómatar vöruðu við tilraunum með kórónuveiru í tilraunastofu í Wuhan

Diplómatar vöruðu við tilraunum með kórónuveiru í tilraunastofu í Wuhan

Pressan
16.04.2020

Fyrir tveimur árum unnu kínverskir vísindamenn við rannsóknir á hvernig kórónuveira getur borist úr leðurblökum í menn. Þessar rannsóknir fóru fram á tilraunastofu í borginni Wuhan þar sem talið er að heimsfaraldur COVID-19 hafi hafist. Margir aðilar innan bandarísku ríkisstjórnarinnar telja að COVID-19 hafi verið búin til á tilraunastofunni en það eru engar sannanir fyrir Lesa meira

Dýragarður gæti neyðst til að fóðra dýrin með öðrum dýrum úr garðinum

Dýragarður gæti neyðst til að fóðra dýrin með öðrum dýrum úr garðinum

Pressan
16.04.2020

Kórónuveirufaraldurinn hefur reynst þýskum dýragörðum dýr. Garðarnir eru lokaðir og því engar tekjur og það gerir reksturinn erfiðan. Í dýragarðinum í Neumünster er staðan svo slæm að það stefnir í að slátra verði sumum dýrum garðsins til að nota í fóður handa öðrum. „Við erum búin að gera lista yfir hvaða dýrum við neyðumst til Lesa meira

Tæplega 5.000 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Tæplega 5.000 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Pressan
16.04.2020

Frá klukkan 3 aðfaranótt miðvikudags (að íslenskum tíma) til klukkan 3 í nótt voru 4.852 dauðsföll af völdum COVID-19 veirunnar skráð í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í tölum frá Johns Hopkins háskólanum. Sólarhringinn á undan létust 2.384 og nemur aukningin á milli sólarhringa 103,5 prósentum. Það skekkir töluna þó að í gær ákváðu yfirvöld í Lesa meira

WHO spáir því að munnbindi verði normið í framtíðinni

WHO spáir því að munnbindi verði normið í framtíðinni

Pressan
15.04.2020

David Nabarro, talsmaður viðbragðshóps kórónuveiru hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO, segir að í náinni framtíð verði það ekki skrýtið að sjá fólk með munnbindi, andlitsgrímur eða annan hlífðarbúnað á almannafæri. Þetta muni eiga við á meðan veiran er hluti af hinu daglega lífi okkar. Nabarro sagði þetta í viðtali í þættinum Today hjá BBC Radio 4. „Já, Lesa meira

COVID-19 veiran er komin í risastórt indverskt fátækrahverfi – Óttast miklar hörmungar

COVID-19 veiran er komin í risastórt indverskt fátækrahverfi – Óttast miklar hörmungar

Pressan
15.04.2020

Stærsta fátækrahverfi Asíu er í Mumbai á Indlandi. Það nefnist Dharavi og þar býr fólk mjög þétt. Talið er að um ein milljón manna búi í hverfinu á svæði sem er tæplega 2,5 ferkílómetrar að stærð. Í Mumbai allri búa á milli 18 og 20 milljónir að því að talið er og eru fátækrahverfin þá Lesa meira

Þingmaður sagði að það væri skárri kostur að fólk myndi deyja en að láta efnahagslífið gjalda fyrir COVID-19

Þingmaður sagði að það væri skárri kostur að fólk myndi deyja en að láta efnahagslífið gjalda fyrir COVID-19

Pressan
15.04.2020

Í viðtali við útvarpsstöðina WIBC í Indiana í Bandaríkjunum í gær sagði Trey Hollingsworth, þingmaður repúblikanaflokksins, að hann tæki mark á vísindunum sem spá fyrir um útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Hann sagði að það væri stjórnvalda að taka ákvörðun um hvort Bandaríkjamenn eigi að missa möguleikann á að lifa eins og Bandaríkjamenn eða hvort fórna eigi Lesa meira

Kynlíf, áfengi og saumasnið hjálpa Bandaríkjamönnum í einangrun

Kynlíf, áfengi og saumasnið hjálpa Bandaríkjamönnum í einangrun

Pressan
15.04.2020

Margir hafa tekið púsluspil fram til að drepa tímann á meðan heilu samfélögin eru meira og minna lokuð vegna COVID-19 faraldursins. Það hafa sumir Bandaríkjamenn einnig gert en þar er einnig mikil eftirspurn eftir áfengi, kannabis og klámi þessa dagana. Ekki nóg með það því stórblaðið Washington Post birti á sunnudaginn saumasnið til að fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af