fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2024

COVID19

Enn einu sinni hegðaði Trump sér undarlega á fréttamannafundi – „Ekkert snýst um mig“

Enn einu sinni hegðaði Trump sér undarlega á fréttamannafundi – „Ekkert snýst um mig“

Pressan
20.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hélt fréttamannafund í Hvíta húsinu í gær þar sem farið var yfir gang mála varðandi COVID-19 faraldurinn í Bandaríkjunum. Trump notaði hluta af fundinum til að lesa upp blaðagrein þar sem honum er hrósað fyrir aðgerðir hans í tengslum við faraldurinn. Að upplestrinum loknum sýndi hann myndband þar sem honum var hrósað Lesa meira

Sama þróun víða varðandi COVID-19 – „Þetta bendir til að eitthvað sé að gerast“

Sama þróun víða varðandi COVID-19 – „Þetta bendir til að eitthvað sé að gerast“

Pressan
20.04.2020

Í þeim ríkjum, sem hafa orðið verst úti af völdum COVID-19 faraldursins, sést nú ákveðin þróun sem gefur tilefni til ákveðinnar bjartsýni. Eitthvað er að gerast segir prófessor í örverufræði. Í gær hafði verið staðfest að um 2,4 milljónir manna hefðu smitast af veirunni um heim allan. Rúmlega 163.000 höfðu þá látist af hennar völdum. Lesa meira

Dýrkeypt ferðalag – Enginn má yfirgefa eyjuna

Dýrkeypt ferðalag – Enginn má yfirgefa eyjuna

Pressan
20.04.2020

Tveir blakleikir reyndust íbúum og gestum eistnesku eyjunnar Saaremaa dýrkeyptir. Enginn fær nú að koma til eyjunnar eða fara frá henni. Talið er að COVID-19 faraldur á eyjunni hafi farið af stað vegna óheppilegrar blöndu kampavínshátíðar, alþjóðlegs baráttudags kvenna og heimsóknar blakliðs frá Mílanó á Ítalíu. Eyjan er nú sá staður í Eistlandi sem verst Lesa meira

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Pressan
18.04.2020

Kínversk yfirvöld uppfærðu í fyrrinótt dánartölur frá borginni Wuhan þar sem COVID-19 faraldurinn braust fyrst út. Nú segja yfirvöld að 3.869 hafi látið lífið í borginni af völdum veirunnar og er þetta 50 prósent aukning frá fyrri tölum. Samkvæmt frétt AFP þá bættu yfirvöld 1.290 dauðsföllum við lista yfir látna. Einnig var 325 bætt við Lesa meira

Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega

Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega

Pressan
17.04.2020

Frá 23. mars til 12. apríl  voru að minnsta kosti 16 konur myrtar í Bretlandi af sambýlismönnum/eiginmönnum sínum. Þetta er niðurstaða skráningar verkefnis sem nefnist Counting Dead Women en í því felst að skrá er haldin yfir heimilisofbeldismál. Tímabilið sem um ræðir er hófst þegar miklar hömlur voru settar á mannlíf á Bretlandi og fólki Lesa meira

Danir slaka á hömlum vegna COVID-19 – Hárgreiðslustofur, dómstólar og fleiri taka til starfa á nýjan leik

Danir slaka á hömlum vegna COVID-19 – Hárgreiðslustofur, dómstólar og fleiri taka til starfa á nýjan leik

Pressan
17.04.2020

Ríkisstjórn danskra jafnaðarmanna náði í gærkvöldi samkomulagi við stóran hluta þingsins um að létta fleiri hömlum af dönsku samfélagi en ákveðið hafði verið fram að þessu. Í vikunni var fyrsta skrefið stigið þegar skólar og leikskólar tóku til starfa á nýjan leik. Í gærkvöldi náði minnihlutastjórn jafnaðarmanna síðan samkomulagi við aðra flokka um að opna Lesa meira

Sagði að eiginkonan hefði látist af völdum COVID-19 – Ekki var allt sem sýndist

Sagði að eiginkonan hefði látist af völdum COVID-19 – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
17.04.2020

Í síðasta mánuði hvarf Gretchen Anthony frá heimili sínu í Flórída í Bandaríkjunum. Hún hafði skömmu áður sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, David. Eftir að Gretchen hvarf sagði fjölskylda hennar lögreglunni að hún hefði sent þeim undarleg skilaboð. Í þeim stóð að hún væri smituð af COVID-19 veirunni og væri mjög veik og væri Lesa meira

2.350 Norðmenn settir í sóttkví – „En ég ætlaði bara . . . „

2.350 Norðmenn settir í sóttkví – „En ég ætlaði bara . . . „

Pressan
17.04.2020

Um páskana var norska lögreglan með mikið eftirlit við sænsku landamærin og segja laganna verðir að niðurstaðan af þessu eftirliti hafi verið mikil vonbrigði. 2.350 Norðmenn voru stöðvaðir af lögreglunni fyrir að hafa ekki farið eftir fyrirmælum norskra yfirvalda um að fara ekki til Svíþjóðar vegna COVID-19 faraldursins. Allir hafa þessir Norðmenn nú verið settir Lesa meira

Leigusalinn frestaði innheimtu leigunnar og kom einstæðu móðurinni síðan enn meira á óvart

Leigusalinn frestaði innheimtu leigunnar og kom einstæðu móðurinni síðan enn meira á óvart

Pressan
17.04.2020

Margir eru í þeirri stöðu að þurfa að nota stóran hluta af launum sínum til að greiða húsaleigu. Það reynist því mörgum erfitt að eiga nógu mikinn afgang til að geta keypt nauðsynjar og ástandið er stundum sérstaklega erfitt hjá einstæðum foreldrum. COVID-19 faraldurinn hefur gert líf margra enn erfiðara en áður, fólk hefur misst Lesa meira

Lögreglan fékk nafnlausa ábendingu – Hryllingur mætti henni á elliheimilinu

Lögreglan fékk nafnlausa ábendingu – Hryllingur mætti henni á elliheimilinu

Pressan
17.04.2020

Á mánudaginn fékk lögreglan í Andover í New Jersey í Bandaríkjunum nafnlausa ábendingu um að lík væri falið við eitt stærsta elliheimili ríkisins. Lögreglan fór á vettvang og kannaði málið en fann ekkert athugavert nærri elliheimilinu. Því næst fóru lögreglumenn inn í húsið og þá mætti þeim hryllingur einn. New York Times skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af