fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

COVID19

Spá tvöföldun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum

Spá tvöföldun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum

Pressan
05.05.2020

Spár, sem voru gerðar fyrir bandarísku ríkisstjórnina, um afleiðingar þess að byrjað verður að opna samfélagið upp á nýtt á næstunni eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun dauðsföllum fjölga um helming. Strangar takmarkanir eru nú í gildi víða um Bandaríkin vegna COVID-19 faraldursins en byrjað er að létta þeim í sumum ríkjum og önnur Lesa meira

80 prósent fanga í bandarísku fangelsi smitaðir af COVID-19

80 prósent fanga í bandarísku fangelsi smitaðir af COVID-19

Pressan
04.05.2020

Óhætt er að segja að ástandið sé hræðilegt í fangelsi í Marion í Ohio í Bandaríkjunum. Þar eru 80 prósent af föngunum smitaðir af COVID-19 en um 2.500 fangar eru í fangelsinu. Brian Miller, fangavörður, varar við því að ástandið geti farið algjörlega úr böndunum. Miller, sem er sjálfur að jafna sig af COVID-19, ræddi Lesa meira

Lygafrétt um aðgerðir Svía vegna COVID-19 hefur náð mikilli útbreiðslu

Lygafrétt um aðgerðir Svía vegna COVID-19 hefur náð mikilli útbreiðslu

Pressan
04.05.2020

Lygafrétt um viðbrögð og aðgerðir Svía vegna COVID-19 hefur náð mikilli útbreiðslu á netinu og hafa mörg hundruð þúsund manns lesið hana, deilt og tjáð sig um hana. Fréttin hefur verið á flugi undanfarnar vikur en hún á rætur að rekja til heimasíðu sem heitir Haqqin og er vistuð í Aserbaísjan. Í greininni er því Lesa meira

Sökuð um að dreifa kórónuveirunni – „Eins og að vakna upp af slæmum draumi“

Sökuð um að dreifa kórónuveirunni – „Eins og að vakna upp af slæmum draumi“

Pressan
04.05.2020

Hún er tveggja barna móðir, bandarískur ríkisborgari og aðalpersónan í kenningum og samtölum margra samsæriskenningasmiða þessa dagana um upptök COVID-19 heimsfaraldursins. Þeir telja að hún hafi viljandi borið veiruna með sér til Kína til að koma faraldri af stað og að veiran sé lífefnavopn. CNN skýrir frá þessu. „Þetta er eins og að vakna upp Lesa meira

Hvað gerist ef ekki tekst að búa til bóluefni gegn COVID-19?

Hvað gerist ef ekki tekst að búa til bóluefni gegn COVID-19?

Pressan
04.05.2020

Á meðan heilu samfélögin eru sem lömuð vegna COVID-19 heimsfaraldursins og milljónir manna hafa misst lífsviðurværi sitt vinna vísindamenn hörðum höndum að því að finna bóluefni gegn veirunni. En hvað ef allt fer á versta veg og ekki tekst að þróa bóluefni? Hvað gerist þá? Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að ef svo Lesa meira

Ítalskir mafíuforingjar sendir heim úr fangelsum vegna COVID-19

Ítalskir mafíuforingjar sendir heim úr fangelsum vegna COVID-19

Pressan
02.05.2020

Margir ítalskir mafíuforingjar hafa verið sendir heim úr fangelsum að undanförnu vegna COVID-19 faraldursins og ótta við smit í fangelsum landsins. Þeir eiga að vera í stofufangelsi og afplána dóma sína heima á meðan faraldurinn gengur yfir. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal þeirra sem hafa verið sendir heim séu Francesco Bonura, Vincenzo Lesa meira

Ryanair segir 3.000 manns upp störfum

Ryanair segir 3.000 manns upp störfum

Pressan
01.05.2020

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair á von á að þurfa að segja 3.000 starfsmönnum sínum upp störfum á næstunni. Ástæðan er auðvitað COVID-19 faraldurinn og áhrif hans á flugsamgöngur. Félagið á ekki von á að flugsamgöngur komist í fyrra horf fyrr en eftir tvö ár að minnsta kosti. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að það vænti Lesa meira

Telja að COVID-19 geti valdið alvarlegum blóðtöppum

Telja að COVID-19 geti valdið alvarlegum blóðtöppum

Pressan
30.04.2020

Ungt og heilsuhraust fólk á fertugs og fimmtugsaldri getur fengið alvarlega blóðtappa ef það er smitað af COVID-19 veirunni. Þetta segja nokkrir læknar í New York. Bandarískir fjölmiðlar hafa að undanförnu skýrt frá mörgum sjúklingum, yngri en 50 ára, sem hafa fengið alvarlega blóðtappa. Rannsóknir á þeim leiddu í ljós að þeir voru smitaðir af Lesa meira

Mögulegt bóluefni gegn COVID-19 gæti gagnast milljónum fyrir árslok

Mögulegt bóluefni gegn COVID-19 gæti gagnast milljónum fyrir árslok

Pressan
30.04.2020

Þýska fyrirtækið BioNTech vinnur nú með bandaríska lyfjaframleiðandanum Pfizer að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Tilraunir eru þegar hafnar á fólki og er vonast til að hægt verði að framleiða margar milljónir skammta af lyfinu fyrir árslok ef allt gengur að óskum. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Pfizer muni hefja Lesa meira

Búast við fleiri uppsögnum í ferðaþjónustunni í dag

Búast við fleiri uppsögnum í ferðaþjónustunni í dag

Eyjan
30.04.2020

Um 3.000 manns hefur nú verið sagt upp hjá stærri fyrirtækjum í ferðaþjónustunni en búast má við fleiri uppsögnum í dag og um mánaðarmótin maí-júní segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Jóhannesi að erfitt sé að átta sig á hversu margir hafa misst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af