fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

COVID19

Lífið eftir heimsfaraldurinn – Fimm hlutir sem verða líklega ekki eins og áður

Lífið eftir heimsfaraldurinn – Fimm hlutir sem verða líklega ekki eins og áður

Pressan
07.05.2020

Á meðan heimsfaraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hefur staðið hafa margir búið við miklar takmarkanir á daglegu lífi. Engin ferðalög, enginn skóli og ekkert félagslíf er meðal þess sem margir hafa upplifað. Nú er byrjað að opna samfélög víða um heim á nýjan leik en margir vísindamenn vara við draumum um að við séum Lesa meira

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Pressan
07.05.2020

Þegar aðvörunarbjöllur fóru að hringja í Wuhan í Kína fyrir áramót vegna áður óþekktrar veiru voru ekki margir sem gerðu sér í hugarlund hversu miklar afleiðingar þessarar veiru myndu verða á heimsvísu. Nú segja sérfræðingar að þróun veirunnar og hugsanleg önnur bylgja hennar séu hugsanlega bara upphafið á miklum hörmungum um allan heim. Dagbladet skýrir Lesa meira

Eitt stærsta skemmtiferðaskipafélag heims á barmi gjaldþrots

Eitt stærsta skemmtiferðaskipafélag heims á barmi gjaldþrots

Pressan
06.05.2020

Norwegian Cruise Line, sem er þriðjastærsta skemmtiferðaskipafélag heims, rambar nú á barmi gjaldþrots. Félagið á í miklum erfiðleikum með að afla sér þess fjár sem það þarfnast til að komast í gengum COVID-19 heimsfaraldurinn. Það gæti því farið svo að lúxusferðir um Karabískahafið og aðra fjarlæga staði með skemmtiferðaskipum Norwegian Cruise Line heyri sögunni til. Lesa meira

Slæmar fréttir frá vísindamönnum – „Allir vonuðu það, þar á meðal ég“

Slæmar fréttir frá vísindamönnum – „Allir vonuðu það, þar á meðal ég“

Pressan
06.05.2020

Hópur breskra vísindamanna hefur rannsakað sýni úr 7.600 sjúklingum sem voru smitaðir af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þeir telja að veiran hafi dreift sér mjög hratt eftir að fyrstu smitin komu upp. CNN skýrir frá þessu. Vísindamennirnir rannsökuðu margar stökkbreyttar útgáfur veirunnar og sáu engin merki þess að hún hafi stökkbreyst þannig að hún Lesa meira

Þrír læknar hafa dottið út um glugga að undanförnu – Tengist það COVID-19?

Þrír læknar hafa dottið út um glugga að undanförnu – Tengist það COVID-19?

Pressan
06.05.2020

Þann 22. apríl birtu rússnesku læknarnir Alexander Shulepov og Alexander Kosyakin myndband á YouTube. Í því sögðu þeir frá því að þeir væru neyddir til að vinna þrátt fyrir að Shulepov væri smitaður af COVID-19. Báðir störfuðu þeir sem læknar á sjúkrabílum. Þremur dögum síðar birti Shulepov annað myndband á YouTube þar sem hann dró, Lesa meira

Fáir hafa áhyggjur af Brexit þessa dagana

Fáir hafa áhyggjur af Brexit þessa dagana

Pressan
05.05.2020

COVID-19 faraldurinn er stærsta áhyggjuefni þeirra fyrirtækja sem eru aðilar að Stoxx 600 hlutabréfavísitölunni. Fyrirtækin hafa miklar áhyggjur af að faraldurinn hafi neikvæð áhrif á afkomu þeirra. Það sem kemur kannski einna mest á óvart er að Brexit er í síðasta sæti yfir áhyggjuefni fyrirtækjanna þessa dagana. Helmingur fyrirtækjanna hefur skilað ársfjórðungsuppgjöri og samkvæmt tilkynningum Lesa meira

COVID-19 getur haft langvarandi afleiðingar á þá sem smitast

COVID-19 getur haft langvarandi afleiðingar á þá sem smitast

Pressan
05.05.2020

Niðurstöður nýrra rannsókna benda til að COVID-19 sjúkdómurinn geti haft langvarandi afleiðingar fyrir þá sem smitast af honum. Ýmislegt þykir benda til að hann geti náð langt inn í æðakerfið og jafnvel til heilans. Telegraph skýrir frá þessu. Fram kemur að sjúkdómurinn geti hugsanlega valdið langvarandi síþreytu hjá sumum. Frá upphafi hafa sjónir manna aðallega Lesa meira

Ritstjóri hættir eftir umdeilda samlíkingu kórónuveirunnar

Ritstjóri hættir eftir umdeilda samlíkingu kórónuveirunnar

Pressan
05.05.2020

Nick Masuda, ritstjóri dagblaðsins Santa Barbara News-Press hætti störfum á föstudaginn eftir að þeim hömlum, sem hafa verið settar á líf Bandaríkjamanna vegna COVID-19 faraldursins, var líkt við ástandið í Þýskalandi á valdatíma nasista í leiðara blaðsins. Blaðið er gefið út í Santa Barbara í Kaliforníu. Það var eigandi þess og útgefandi, Wendy McCaw, sem Lesa meira

Rúmlega 250.000 hafa látist af völdum COVID-19

Rúmlega 250.000 hafa látist af völdum COVID-19

Pressan
05.05.2020

COVID-19 faraldurinn, sem hófst í milljónaborginni Wuhan fyrir nokkrum mánuðum, hefur nú orðið að minnsta kosti 250.000 manns að bana. Þetta kemur fram í samantekt Johns Hopkins háskólans. Þetta svarar til þess að um 3,3 af hverjum 100.000 jarðarbúum hafi látist af völdum sjúkdómsins. Fjórir mánuðir eru nú síðan fyrstu tilkynningar um veiruna fóru að Lesa meira

Rannsaka hvort nikótínplástrar virki gegn COVID-19

Rannsaka hvort nikótínplástrar virki gegn COVID-19

Pressan
05.05.2020

Franskir vísindamenn eru nú að fara af stað með rannsókn þar sem þeir ætla að rannsaka hvort nikótínplástrar virki gegn COVID-19. Ástæðan er niðurstöður rannsóknar sem sýndu að hlutfall reykingafólks er mun lægra en það ætti hlutfallslega að vera meðal smitaðra Frakka. Kenningin er að níkótín veiti vernd gegn kórónuveirunni en vísindamenn eru ekki á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af