fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

COVID19

Jane Goodall er ekki í vafa um hver á sök á heimsfaraldrinum

Jane Goodall er ekki í vafa um hver á sök á heimsfaraldrinum

Pressan
11.05.2020

Hin heimsfræga vísindakona Jane Goodall, sem er nú 86 ára, er ekki í neinum vafa um hver ber ábyrgð á heimsfaraldri kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Goodall er þekkt fyrir baráttu sína í þágu dýraverndar og fyrir rannsóknir sína á öpum og þá sérstaklega simpönsum. Hún kom fram í norsk/sænska spjallþættinum SKAVLAN í síðustu Lesa meira

Ótrúleg uppgötvun lækna – Var fyrsta staðfesta tilfelli COVID-19 í Evrópu?

Ótrúleg uppgötvun lækna – Var fyrsta staðfesta tilfelli COVID-19 í Evrópu?

Pressan
11.05.2020

Hvernig varð kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, til og hvenær kom fyrsta smitið upp. Þessum spurningum hafa vísindamenn um allan heim reynt að svara á undanförnum mánuðum. Í síðustu viku komu franskir vísindamenn með innlegg í þessa vinnu sem gæti verið mikilvægt skref í þessu mikla púsluspili. Í byrjun síðustu viku sagði franski læknirinn Yves Lesa meira

Fleira svart fólk en hvítt deyr af völdum COVID-19

Fleira svart fólk en hvítt deyr af völdum COVID-19

Pressan
08.05.2020

Ný gögn, sem bresk yfirvöld hafa tekið saman, benda til að dánartíðnin meðal svartra, af völdum COVID-19, sé mun hærri en dánartíðnin hjá hvítu fólki. Aðrir minnihlutahópar, miðað við hörundslit, virðast einnig fara verr út úr sjúkdómnum en hvítt fólk. Í niðurstöðum samantektarinnar er tillit tekið til margvíslegra samfélagsaðstæðna hinna ólíku hópa. Í umfjöllun breskra Lesa meira

Reikna með 4.000 milljarða króna halla hjá danska ríkinu

Reikna með 4.000 milljarða króna halla hjá danska ríkinu

Pressan
08.05.2020

Danska fjármálaráðuneytið kynnti á þriðjudaginn áætlun um afkomu ríkissjóðs á árinu. Reiknað er með að hallinn verði allt að 197 milljarðar danskra króna en það svarar til um 4.000 milljarða íslenskra króna. Ástæðan fyrir þessum mikla halla er COVID-19 faraldurinn en danska ríkið hefur þurft að bregðast við honum með miklum útgjöldum til að styðja Lesa meira

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Pressan
08.05.2020

Nú hafa 4.036 látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum. Tölurnar miðast við klukkan 23.00 í gærkvöldi og koma frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Aukningin nam 111 á einum sólarhring. Samtals búa 27,3 milljónir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Samanlagt er dánartíðnin því 14,7 á hverja 100.000 íbúa. Tíðnin er þó mjög mismunandi Lesa meira

Rannsaka skólpið til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19

Rannsaka skólpið til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19

Pressan
08.05.2020

Vísindamenn við Matvælastofnun DTU háskólans í Kaupmannahöfn ætla á næstunni að rannsaka skólpið í dönsku höfuðborginni til að fylgjast með næstu bylgju COVID-19 faraldursins sem talið er að skelli á síðar á árinu. Eflaust hugsa fæstir út í hvað verður um það sem þeir skila af sér í salernið hverju sinni. En nú munu 1,2 Lesa meira

Ný rannsókn – Kórónuveiran er orðin meira smitandi

Ný rannsókn – Kórónuveiran er orðin meira smitandi

Pressan
08.05.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að á undanförnum fjórum mánuðum hefur kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, stökkbreyst og er hún nú orðin meira smitandi en áður. Ef útbreiðsla veirunnar, sem hefur lamað stóran hluta heimsins, minnkar ekki í sumar óttast bandarískir vísindamenn að hún stökkbreytist enn frekar og þar með verði áhrif mögulegra bóluefna enn minni. Lesa meira

Verði þér að góðu! Frakkar blása út í kórónusóttkví

Verði þér að góðu! Frakkar blása út í kórónusóttkví

Pressan
07.05.2020

Volgt croissant í morgunmat, confit de canard (andalæri) í hádegismat og af hverju ekki að skola kvöldmatnum niður með góðu rauðvíni? Svona hefur staðan hugsanlega verið á mörgum frönskum heimilum í þá rúmlega fimmtíu daga sem útgöngubann hefur verið í landinu því ekki er annað að sjá en franska þjóðin hafi gert mjög vel við Lesa meira

Sænskt efnahagslíf kemst ótrúlega vel í gegnum COVID-19 faraldurinn

Sænskt efnahagslíf kemst ótrúlega vel í gegnum COVID-19 faraldurinn

Pressan
07.05.2020

Sænska aðferðafræðin í baráttunni við COVID-19 virðist, að minnsta kosti ennþá, halda efnahagslífi landsins gangandi. Á sama tíma og flest Evrópuríki hafa lokað samfélögunum meira og minna hafa Svíar farið allt aðra leið og ekki sett miklar hömlur á daglegt líf fólkst. Það virðist hafa góð áhrif á efnahagslífið ef miða má við spá frá Lesa meira

Enn eitt smiteinkenni COVID-19 – Kórónutær

Enn eitt smiteinkenni COVID-19 – Kórónutær

Pressan
07.05.2020

Eftir því sem heimsfaraldur COVID-19 geisar lengur koma ný sjúkdómseinkenni fram. Eitt af því nýjast á þeim vettvangi eru svokallaðar kórónutær. Einkennið lýsir sem fjólubláir blettir á fótum og jafnvel höndum. Þetta hefur TODAY eftir Esther Freeman húðsjúkdómafræðingi á Massachusetts General Hospital í Boston. Þetta einkenni kemur yfirleitt fyrst í ljós með rauðum eða fjólubláum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af