fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

COVID19

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni

Segir að hugsanlega þurfi ekki bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
19.05.2020

Mánuðum saman hafa fjölmargir vísindamenn einblínt á að þróa bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. En samkvæmt því sem Bretinn Karol Sikora, fyrrum yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, segir þá er ekki víst að við munum hafa þörf fyrir bóluefni. Í samtali við The Telegraph sagði hann að sá möguleiki sé fyrir hendi að veiran hverfi af Lesa meira

Dularfullur barnasjúkdómur gæti verið lykillinn að bóluefni gegn kórónuveirunni

Dularfullur barnasjúkdómur gæti verið lykillinn að bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
18.05.2020

Sjaldgæfur barnasjúkdómur hefur blossað upp að undanförnu á svæðum þar sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, herjar. Breskir læknar vöruðu við þessum sjaldgæfa sjúkdómi í apríl en þá höfðu átta börn veikst af honum í Lundúnum. Eitt þeirra, 14 ára, lést. Breskir læknar telja að nú séu um 100 bresk börn með sjúkdóminn sem heitir Lesa meira

Mazda þarf að fá 400 milljarða að láni

Mazda þarf að fá 400 milljarða að láni

Pressan
17.05.2020

Japanski bílaframleiðandinn Mazda er eins og mörg önnur fyrirtæki í vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fyrirtækið hefur neyðst til að loka verksmiðjum tímabundið og bílasala hefur dregist mikið saman. Fyrirtækið hefur nú sótt um að fá um 300 milljarða jena, sem svara til um 400 milljarða íslenskra króna, að láni hjá þremur stærstu bönkum Japans. Reuters Lesa meira

Telja að erfðir ráði miklu um hversu þungt COVID-19 leggst á fólk

Telja að erfðir ráði miklu um hversu þungt COVID-19 leggst á fólk

Pressan
17.05.2020

Breskir vísindamenn ætla nú að rannsaka af hverju COVID-19 sjúkdómurinn leggst svo misjafnlega þungt á fólk. Sumir veikjast lífshættulega en aðrir veita því ekki eftirtekt að þeir séu smitaðir. Vísindamennirnir ætla að rannsaka 20.000 manns, sem hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins, og 15.000 manns sem fengu aðeins væg einkenni. Þeir vinna út Lesa meira

Hér misstu 122 milljónir manna vinnuna á sex vikum

Hér misstu 122 milljónir manna vinnuna á sex vikum

Pressan
16.05.2020

Um allan heim hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, haft mikil áhrif. Gripið hefur verið til margvíslegra aðgerða til að hemja útbreiðslu veirunnar og efnahagslífið hefur fengið stóran skell. Atvinnuleysi hefur aukist mikið. Indland, sem er næstfjölmennasta ríki heims, er þar engin undantekning en þar hafa 122 milljónir manna misst vinnuna á síðustu sex Lesa meira

Kórónuveiran fannst í sæði karla

Kórónuveiran fannst í sæði karla

Pressan
15.05.2020

Kínverskir vísindamenn hafa fundið kórónuveiruna, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, í sæði smitaðra karla. Þörf er á frekari rannsóknum til að ganga úr skugga um hvort veiran getur smitast við kynmök. Vísindamennirnir rannsökuðu 38 karla á aldrinum 15 til 50 ára. Veiran fannst í sæði sex þeirra. Fjórir þeirra voru mjög veikir á þeim tímapunkti en Lesa meira

Hefur ekki verið svona slæmt í 300 ár

Hefur ekki verið svona slæmt í 300 ár

Pressan
15.05.2020

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á efnahagslíf heimsins og því finna Bretar fyrir eins og aðrir. Auk tugþúsunda dauðsfalla af völdum veirunnar segir breski seðlabankinn að áhrifin á efnahagslíf landsins verði gríðarleg, raunar svo mikil að annað eins hafi ekki gerst í 300 ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá seðlabankanum. Í henni kemur Lesa meira

Svona hratt dreifist veira á hlaðborði – Ótrúlegt myndband

Svona hratt dreifist veira á hlaðborði – Ótrúlegt myndband

Pressan
15.05.2020

Myndbandið, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, er eitthvað sem allir ættu að horfa á. Það sýnir svart á hvítu hvernig bakteríur og veirur breiðast út og hversu hratt það gerist. Myndbandið er upprunnið frá Japan og hefur það fengið gríðarlegt áhorf að undanförnu. Í því eru settar upp aðstæður sem líkjast Lesa meira

Smitaðist af kórónuveirunni – Vaknaði upp án fóta

Smitaðist af kórónuveirunni – Vaknaði upp án fóta

Pressan
14.05.2020

Kanadíski leikarinn Nick Cordero komst nýlega til meðvitundar eftir að hafa verið haldið sofandi vikum saman. Cordero, sem hefur meðal annars verið tilnefndur til Tony-verðlaunanna fyrir leik sinn, veiktist af COVID-19 í mars. Í byrjun apríl var hann svæfður vegna alvarleika sjúkdómsins og um miðjan mars neyddust læknar til að taka báða fótleggi hans af Lesa meira

WHO segir að kórónuveiran hverfi jafnvel aldrei

WHO segir að kórónuveiran hverfi jafnvel aldrei

Pressan
14.05.2020

Mike Ryan, yfirmaður viðbragðsdeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, segir að ekki sé öruggt að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, muni hverfa þótt það takist að búa til bóluefni gegn henni. Hann segir að heimsbyggðin eigi enn mjög langt í land með að ná stjórn á veirunni. Hann segir að þrátt fyrir að mörg ríki séu nú farin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af