fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

COVID19

„Uppgötvun ársins“ – „Í fyrsta sinn getum við meðhöndlað kórónuveirusmit“

„Uppgötvun ársins“ – „Í fyrsta sinn getum við meðhöndlað kórónuveirusmit“

Pressan
25.05.2020

„Þetta er frábær frétt. Enn sem komið er uppgötvun ársins, læknisfræðilega séð.“ Þetta hefur Danska ríkisútvarpið eftir Thomas Benfield, prófessor í smitsjúkdómafræðum og yfirlækni á Hvidovre sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn, um niðurstöður nýrrar rannsóknar sem sýnir mikinn ávinning af notkun lyfsins Remdesvir í baráttunni við kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Niðurstöðurnar hafa verið birtar í vísindaritinu Lesa meira

Ekki spurning um að önnur bylgja COVID-19 ríði yfir – Bara hversu stór hún verður

Ekki spurning um að önnur bylgja COVID-19 ríði yfir – Bara hversu stór hún verður

Pressan
23.05.2020

Aðildarríki ESB eiga að undirbúa sig undir aðra bylgju af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þetta segir Andrea Ammon, forstjóri ECDC, sem er sú stofnun ESB sem sinnir sjúkdómum og forvörnum. Í samtali við The Guardian sagði hún að ESB-ríkin megi reikna með að á þeim skelli önnur bylgja kórónuveirufaraldurs. „Spurningin er hvenær hún kemur Lesa meira

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Þessi sjálfsmynd sendi hann beint í fangelsi – Sérð þú af hverju?

Pressan
22.05.2020

Fyrr í mánuðinum ákvað New Yorkbúinn Tarique Peters, 23 ára, að fara gegn öllum ráðleggingum, sem gefnar höfðu verið vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, og fara í frí til Hawaii. Yfirvöld þar krefjast þess að allir ferðamenn skrifi undir samning þar sem þeir lofa að vera í sóttkví í tvær vikur eftir komuna. Brot gegn þessu getur Lesa meira

Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september

Geta hafið dreifingu bóluefnis gegn COVID-19 í september

Pressan
22.05.2020

Lyfjafyrirtækið AstraZeneca segist geta framleitt einn milljarða skammta af bóluefni gegn COVID-19 og geti hafið dreifingu þess í september. Fyrirtækið á í samstarfi við vísindamenn hjá Oxford háskóla sem eru að þróa bóluefni. Tilraunir eru hafnar á fólki en vísindamennirnir eru mjög bjartsýnir og hafa látið hafa eftir sér að þeir telji 80% líkur á Lesa meira

Tveir þriðju hlutar trúaðra Bandaríkjamanna telja COVID-19 vera skilaboð frá guði

Tveir þriðju hlutar trúaðra Bandaríkjamanna telja COVID-19 vera skilaboð frá guði

Pressan
21.05.2020

Heimsfaraldur kórónuveiru er að mati tveggja þriðju hluta trúaðra Bandaríkjamanna skilaboð frá guði til mannkynsins. Skilaboðin eru að mati fólksins að við eigum að breyta lifnaðarháttum okkar. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar sem var gerð af University of Chicago Divinity School and the Associated Press-NORC Center for Public Affairs Research. Niðurstöðurnar benda til Lesa meira

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Pressan
20.05.2020

Donald Trump,  Bandaríkjaforseti, skýrði frá því í vikunni að hann hefði tekið lyfið hydroxychloroquine daglega undanfarna viku og væri ekki með nein einkenni COVID-19.  Trump hefur áður mælt með notkun lyfsins í baráttunni gegn COVID-19 en læknar eru honum ekki sammála og segja ekki sannað að það komi að gagni. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í Lesa meira

Mun sumarhitinn gera út af við kórónuveiruna?

Mun sumarhitinn gera út af við kórónuveiruna?

Pressan
20.05.2020

Allt frá því að heimsfaraldur kórónuveiru braust út hefur því verið velt upp af sérfræðingum, stjórnmálamönnum og leikmönnum hvort veiran muni deyja út þegar sól hækkar á lofti og hitinn hækkar. Nú síðast fór töluverð umræða um þetta fram í Bretlandi eftir að Alan Penn, vísindalegur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar, sagði að hann telji að sólarljósið geti Lesa meira

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Pressan
20.05.2020

Margir þýskir stjórnmálamenn vara nú við því sem þeir kalla „vaxandi öflum öfgahægrimanna í Þýskalandi“. Þessi orð láta þeir falla í kjölfar mótmæla um allt land gegn þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Frankfurter Allgemeine skýrir frá þessu auk fleiri þýskra miðla. Yfirvöld segja að margir mótmælendanna Lesa meira

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni

Pressan
19.05.2020

Evrópska lyfjastofnunin EMA er við það að samþykkja notkun lyfsins Remdesivir til meðhöndlunar kórónuveirusmitaðra. Þetta sagði Guido Rasi, yfirmaður EMA, þegar hann kom fyrir umhverfis- og heilbrigðisnefnd Evrópuþingsins í gær. Hann sagði hugsanlegt að skilyrt markaðsleyfi yrði veitt á næstu dögum. Remdesivir var þróað 2009 til að meðhöndla lifrarbólgu C. Lyfið hefur verið notað við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af