Ný rannsókn – Karlar eru tvöfalt líklegri til að deyja af völdum COVID-19
PressanNiðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að 82% þeirra sem létust af völdum COVID-19 í Danmörku fram til 1. maí voru með aðra sjúkdóma og að meðalaldur þeirra var 82 ár. 9.500 greindust með smit fram til 1. maí. Það var danska smitsjúkdómastofnunin sem gerði rannsóknina. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að það voru tvöfalt meiri Lesa meira
Facebook ætlar að leyfa helmingi starfsfólks að vinna heima – En það verður ekki ókeypis
PressanÞegar heimsfaraldur kórónuveiru er afstaðinn hyggst Facebook leyfa um helmingi starfsfólks síns að vinna að heima. Þetta mun þó ekki gerast í einu skrefi heldur verður þessum áfanga náð á næstu tíu árum. En þetta verður ekki ókeypis fyrir starfsfólkið. Mark Zuckerberg, stofnandi þessa stærsta samfélagsmiðils heims, segist reikna með að um helmingur starfsfólksins muni Lesa meira
Kórónuveirufaraldurinn á undanhaldi í Bandaríkjunum – Birtist nú á undarlegustu stöðum
PressanÍ mörgum ríkjum Bandaríkjanna er nú byrjað að létta á þeim hömlum sem voru settar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Í heildina fer smittilfellum fækkandi í landinu, sérstaklega vegna þess að faraldurinn virðist standa í stað í New York þar sem hann var verstur. Þriðjungur staðfestra smittilfella í landinu hefur verið í New York og nágrannaríkjunum New Lesa meira
Leðurblökukonan segir að COVID-19 sé bara toppurinn á ísjakanum
PressanKínverski veirufræðingurinn Shi Zhengli, sem stýrir smitsjúkdómadeild veirufræðistofnunarinnar í Wuhan í Kína, segir að COVID-19 sé aðeins toppurinn á ísjakanum hvað varðar veirur. Hún hefur árum saman rannsakað veirur í villtum dýrum og er því oft kölluð leðurblökukonan. Í samtali við kínversku sjónvarpsstöðina CCTN sagði hún að fleiri veirur séu þarna út, miklu fleiri. „Þessi Lesa meira
Kórónuveiran „hverfur“ svo hratt að erfitt er að prófa bóluefni
PressanAdrian Hill, prófessor, er einn þeirra vísindamanna við Oxford háskóla, sem vinna að gerð bóluefnis gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Vísindamennirnir hafa látið hafa eftir sér að 80% líkur séu á að bóluefni þeirra virki og að það komi jafnvel á markað í september. En vísindamennirnir standa frammi fyrir þeim vanda að veiran „hverfur“ Lesa meira
Fóru aðeins fram úr sér í ákafanum við að hefja áætlunarflug á nýjan leik
PressanMargir bíða spenntir eftir að geta farið að ferðast á nýjan leik en hjá þýska flugfélaginu Eurowings fór fólk aðeins fram úr sér í ákafanum. Félagið hóf áætlunarflug á nýjan leik á milli Düsseldorf og Sardiníu á Ítalíu á laugardaginn. Flug EW9844 hóf sig á loft frá Düsseldorf að morgni laugardagsins og var förinni heitið Lesa meira
Hálf milljón breskra barna sveltur
PressanFátækustu og viðkvæmustu fjölskyldur Bretlands hafa ekki efni á nægum mat handa öllum fjölskyldumeðlimum alla daga. Mörg börn úr þessum fjölskyldum treysta á ókeypis mat, sem þau fá í skólanum, en þar sem skólar eru lokaðir fá þau ekki þessar máltíðir og jafnvel ekkert í staðinn. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Food Foundation, sem Lesa meira
Vara við árásargjörnum og svöngum rottum
PressanHeimsfaraldur kórónuveiru hefur ekki bara áhrif á okkur mannfólkið því ýmsar dýrategundir finna einnig fyrir áhrifum hans. Víða eru það jákvæð áhrif fyrir dýrin sem losna nú við ágang manna og geta verið í friði. En fyrir bandaríska rottur er heimsfaraldurinn ekkert gleðiefni. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin hefur sent frá sér aðvörun til almennings og hvetur fólk Lesa meira
Telur hugsanlegt að kórónuveiran sé að sækja í sig veðrið á nýjan leik
PressanÞað er langt í að við getum tekið upp fyrri lifnaðarhætti, eins og þeir voru fyrir tíma heimsfaraldurs kórónuveiru. Þess í stað eigum við að undirbúa okkur undir að búa við takmarkanir í að minnsta kosti eitt ár til viðbótar. Ekki er útilokað að veiran sé nú að sækja í sig veðrið á nýjan leik. Lesa meira
Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk
PressanFyrr í mánuðinum opnaði hinn alræmdi og vinsæli kjötmarkaður Chatuchak Weekend Market í Bangkok í Taílandi. Þar eru um 15.000 sölubásar þar sem hægt er að kaupa plöntur, antík, raftæki og villt dýr. Sérfræðingar hafa áhyggjur af að á þessum markaði geti ný og enn hættulegri kórónuveira, en sú sem nú herjar á heimsbyggðina, borist Lesa meira